Fréttir: júní 2016 (Síða 3)
Fyrirsagnalisti

Fuglalíf í friðlandi Vífilsstaðavatns
Flórgoðum hefur verið hjálpað eins og áður með hreiðurstæði við Vífilsstaðavatn. Flórgoðapar yfirtók annað hreiðurstæðið fljótlega, en hitt greinabúntið var yfirgefið eftir nokkra daga. Nú hefur goðapar gert sér náttúrulegt flothreiður og hafið álegu skammt frá norðurbakkanum og nálægt stóra greinabúntinu þar sem fyrsta parið er.
Lesa meira

Fjölbreytt dagskrá á 17. júní í Garðabæ
Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá er í boði á 17. júní hátíðarhöldunum í Garðabæ nk. föstudag. Morgundagskráin fer fram víðs vegar um Garðabæ og hefst kl. 09 við Urriðavatn þar sem boðið verður upp á kanósiglingar og í Vífilsstaðavatni verður ókeypis veiði allan daginn.
Lesa meira

Jónsmessugleði framundan
Gróska, félag myndlistarmanna í Garðabæ, ætlar að halda hina árlegu Jónsmessugleði á göngustígnum við strandlengjuna í Sjálandi fimmtudagskvöldið 23. júní nk. frá kl. 19:30-22. Fjölmargir myndlistarmenn taka þátt í Jónsmessugleði og setja upp myndlistarsýningu sem stendur eingöngu þetta eina kvöld.
Lesa meira

Skapandi sumarstörf hafin
Skapandi sumarhópur í Garðabæ hefur nú tekið til starfa. Hópurinn er hluti af sumarstarfi ungmenna 17 ára og eldri og þar býðst þar ungu og hæfileikaríku fólki að vinna að skapandi verkefnum, bæði eigin verkefni og samstarfsverkefni, yfir sumartímann.
Lesa meira

Fuglalíf í friðlandi Vífilsstaðavatns
Flórgoðum hefur verið hjálpað eins og áður með hreiðurstæði við Vífilsstaðavatn. Flórgoðapar yfirtók annað hreiðurstæðið fljótlega, en hitt greinabúntið var yfirgefið eftir nokkra daga. Nú hefur goðapar gert sér náttúrulegt flothreiður og hafið álegu skammt frá norðurbakkanum og nálægt stóra greinabúntinu þar sem fyrsta parið er.
Lesa meira

Fjölbreytt dagskrá á 17. júní í Garðabæ
Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá er í boði á 17. júní hátíðarhöldunum í Garðabæ nk. föstudag. Morgundagskráin fer fram víðs vegar um Garðabæ og hefst kl. 09 við Urriðavatn þar sem boðið verður upp á kanósiglingar og í Vífilsstaðavatni verður ókeypis veiði allan daginn.
Lesa meira

Jónsmessugleði framundan
Gróska, félag myndlistarmanna í Garðabæ, ætlar að halda hina árlegu Jónsmessugleði á göngustígnum við strandlengjuna í Sjálandi fimmtudagskvöldið 23. júní nk. frá kl. 19:30-22. Fjölmargir myndlistarmenn taka þátt í Jónsmessugleði og setja upp myndlistarsýningu sem stendur eingöngu þetta eina kvöld.
Lesa meira

Framkvæmdir á Garðatorgi
Framkvæmdir í miðbæ Garðabæjar eru í fullum gangi þessa dagana þar sem byrjað hefur verið á grunni við nýtt hús Garðatorg 6, þar er gert er ráð fyrir verslun eða þjónustu á jarðhæð og íbúðum á efri hæðum. Vegna framkvæmda við Garðatorg 6 verður innkeyrsla inn á Garðatorg sunnan megin frá færð til austurs.
Lesa meira

Framkvæmdir á Garðatorgi
Framkvæmdir í miðbæ Garðabæjar eru í fullum gangi þessa dagana þar sem byrjað hefur verið á grunni við nýtt hús Garðatorg 6, þar er gert er ráð fyrir verslun eða þjónustu á jarðhæð og íbúðum á efri hæðum. Vegna framkvæmda við Garðatorg 6 verður innkeyrsla inn á Garðatorg sunnan megin frá færð til austurs.
Lesa meira

Slökun í Álftaneslaug
Landslið kvenna í knattspyrnu heimsótti Álftaneslaug í undirbúningi fyrir landsleikina sem fóru fram í síðustu viku og þessari. Eftir stífar æfingar fóru stúlkurnar í flotslökun í innilauginni á Álftanesi nokkrum dögum fyrir leikinn við Skota
Lesa meira

Fjölmenn söguganga um Fógetastíg
Hátt í 200 manns mættu í sögugöngu þar sem farið var um Fógetastíg í Gálgahrauni fimmtudaginn 9. júní sl. Gengið var um Fógetastíg nyrðri að Garðastekk og göngunni lauk við Grástein á Álftanesi.
Lesa meira

Slökun í Álftaneslaug
Landslið kvenna í knattspyrnu heimsótti Álftaneslaug í undirbúningi fyrir landsleikina sem fóru fram í síðustu viku og þessari. Eftir stífar æfingar fóru stúlkurnar í flotslökun í innilauginni á Álftanesi nokkrum dögum fyrir leikinn við Skota
Lesa meira
Síða 3 af 5