Fréttir: júní 2016 (Síða 4)
Fyrirsagnalisti

Fjölmenn söguganga um Fógetastíg
Hátt í 200 manns mættu í sögugöngu þar sem farið var um Fógetastíg í Gálgahrauni fimmtudaginn 9. júní sl. Gengið var um Fógetastíg nyrðri að Garðastekk og göngunni lauk við Grástein á Álftanesi.
Lesa meira

Góð stemmning í Kvennahlaupinu
Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ var haldið í 27. sinn laugardaginn 4. júní sl. Talið er að um 12 000 keppendur hafi tekið þátt í hlaupinu um allt land og aðalhlaupið fór fram í Garðabæ eins og fyrri ár. Veðrið var með allra besta móti á hlaupadaginn og góð stemning skapaðist að venju á Garðatorgi
Lesa meira

Góð stemmning í Kvennahlaupinu
Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ var haldið í 27. sinn laugardaginn 4. júní sl. Talið er að um 12 000 keppendur hafi tekið þátt í hlaupinu um allt land og aðalhlaupið fór fram í Garðabæ eins og fyrri ár. Veðrið var með allra besta móti á hlaupadaginn og góð stemning skapaðist að venju á Garðatorgi
Lesa meira

Rafmagnslaust á Garðaholti miðvikudaginn 8. júní frá kl. 13:00-16:30
Samkvæmt tilkynningu frá HS veitum verður rafmagnslaust á Garðaholti miðvikudaginn 8. júní frá kl. 13-16:30
Lesa meira

Nýr forseti bæjarstjórnar og nýir fulltrúar í bæjarráði
Á fundi bæjarstjórnar Garðabæjar 2. júní sl. fór fram kosning til forseta bæjarstjórnar og kosning fulltrúa í bæjarráð Garðabæjar. Gunnar Valur Gíslason bæjarfulltrúi var kjörinn forseti bæjarstjórnar til eins árs, Jóna Sæmundsdóttir bæjarfulltrúi var kjörinn fyrsti varaforseti bæjarstjórnar og Sigurður Guðmundsson bæjarfulltrúi var kjörinn annar varaforseti bæjarstjórnar.
Lesa meira

Veitingastaður við Arnarnesvog
Á fundi bæjarráðs Garðabæjar í morgun, þriðjudaginn 7. júní, var samþykkt tillaga um að leggja til við bæjarstjórn Garðabæjar að ganga til samninga við óstofnað hlutafélag „Arnarvog ehf.“ um úthlutun lóðar fyrir veitingastað við Arnarnesvog.
Lesa meira

Rafmagnslaust á Garðaholti miðvikudaginn 8. júní frá kl. 13:00-16:30
Samkvæmt tilkynningu frá HS veitum verður rafmagnslaust á Garðaholti miðvikudaginn 8. júní frá kl. 13-16:30
Lesa meira

Nýr forseti bæjarstjórnar og nýir fulltrúar í bæjarráði
Á fundi bæjarstjórnar Garðabæjar 2. júní sl. fór fram kosning til forseta bæjarstjórnar og kosning fulltrúa í bæjarráð Garðabæjar. Gunnar Valur Gíslason bæjarfulltrúi var kjörinn forseti bæjarstjórnar til eins árs, Jóna Sæmundsdóttir bæjarfulltrúi var kjörinn fyrsti varaforseti bæjarstjórnar og Sigurður Guðmundsson bæjarfulltrúi var kjörinn annar varaforseti bæjarstjórnar.
Lesa meira

Veitingastaður við Arnarnesvog
Á fundi bæjarráðs Garðabæjar í morgun, þriðjudaginn 7. júní, var samþykkt tillaga um að að leggja til við bæjarstjórn Garðabæjar að ganga til samninga við óstofnað hlutafélag „Arnarvog ehf.“ um úthlutun lóðar fyrir veitingastað við Arnarnesvog.
Lesa meira

Garðabær og Wapp í samstarf
Garðabær og Wapp - Walking app hafa undirritað samstarfssamning um birtingu göngu-, hjóla- og hlaupaleiða í Garðabæ í leiðsagnarappinu Wappinu. Leiðirnar í Garðabæ eru með kortum, gps hnitum, ljósmyndum og upplýsingum á íslensku og ensku í Wappinu og verða leiðirnar notendum að kostnaðarlausu til næstu tveggja ára.
Lesa meira

Kvennahlaupið verður haldið 4. júní
Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ fer fram í 27. sinn, laugardaginn 4. júní nk. Að venju er aðalhlaupið í Garðabæ þar sem ræst verður frá Garðatorgi kl. 14 en upphitun og dagskrá hefst kl. 13.30 á torginu. Vegna Kvennahlaupsins laugardaginn 4. júní 2016 verður Vífilsstaðavegur lokaður frá hringtorgi (austan) við Vífilsstaði að Bæjarbraut/Stekkjarflöt milli kl. 13:45 – 16:00.
Lesa meira

Garðabær og Wapp í samstarf
Garðabær og Wapp - Walking app hafa undirritað samstarfssamning um birtingu göngu-, hjóla- og hlaupaleiða í Garðabæ í leiðsagnarappinu Wappinu. Leiðirnar í Garðabæ eru með kortum, gps hnitum, ljósmyndum og upplýsingum á íslensku og ensku í Wappinu og verða leiðirnar notendum að kostnaðarlausu til næstu tveggja ára.
Lesa meira
Síða 4 af 5