Fréttir: júní 2016 (Síða 5)
Fyrirsagnalisti

Kvennahlaupið verður haldið 4. júní
Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ fer fram í 27. sinn, laugardaginn 4. júní nk. Að venju er aðalhlaupið í Garðabæ þar sem ræst verður frá Garðatorgi kl. 14 en upphitun og dagskrá hefst kl. 13.30 á torginu. Vegna Kvennahlaupsins laugardaginn 4. júní 2016 verður Vífilsstaðavegur lokaður frá hringtorgi (austan) við Vífilsstaði að Bæjarbraut/Stekkjarflöt milli kl. 13:45 – 16:00.
Lesa meira

Skráning hafin í skólagarða og fjölskyldugarðar í Hæðahverfi tilbúnir til útleigu
Skráning er nú hafin í skólagarða Garðabæjar sem staðsettir eru við Silfurtún, fyrir neðan leikskólann Bæjarból.
Lesa meira

Skráning hafin í skólagarða og fjölskyldugarðar í Hæðahverfi tilbúnir til útleigu
Skráning er nú hafin í skólagarða Garðabæjar sem staðsettir eru við Silfurtún, fyrir neðan leikskólann Bæjarból.
Lesa meira

Malbikun við Reykjanesbraut og víðar
Fimmtudaginn 2. júní er stefnt að því að malbika frárein og ramp frá Reykjanesbraut til norðurs upp á Vífilsstaðarveg og ramp og aðrein af Vífilsstaðarvegi niður á Reykjanesbraut til norðurs.
Lesa meira

Malbikun við Reykjanesbraut og víðar
Fimmtudaginn 2. júní er stefnt að því að malbika frárein og ramp frá Reykjanesbraut til norðurs upp á Vífilsstaðarveg og ramp og aðrein af Vífilsstaðarvegi niður á Reykjanesbraut til norðurs.
Lesa meira
Síða 5 af 5
- Fyrri síða
- Næsta síða