Fréttir: júní 2016 (Síða 5)

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

3. jún. 2016 : Kvennahlaupið verður haldið 4. júní

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ fer fram í 27. sinn, laugardaginn 4. júní nk. Að venju er aðalhlaupið í Garðabæ þar sem ræst verður frá Garðatorgi kl. 14 en upphitun og dagskrá hefst kl. 13.30 á torginu. Vegna Kvennahlaupsins laugardaginn 4. júní 2016 verður Vífilsstaðavegur lokaður frá hringtorgi (austan) við Vífilsstaði að Bæjarbraut/Stekkjarflöt milli kl. 13:45 – 16:00. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

2. jún. 2016 : Skráning hafin í skólagarða og fjölskyldugarðar í Hæðahverfi tilbúnir til útleigu

Skráning er nú hafin í skólagarða Garðabæjar sem staðsettir eru við Silfurtún, fyrir neðan leikskólann Bæjarból. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

2. jún. 2016 : Skráning hafin í skólagarða og fjölskyldugarðar í Hæðahverfi tilbúnir til útleigu

Skráning er nú hafin í skólagarða Garðabæjar sem staðsettir eru við Silfurtún, fyrir neðan leikskólann Bæjarból. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

1. jún. 2016 : Malbikun við Reykjanesbraut og víðar

Fimmtudaginn 2. júní er stefnt að því að malbika frárein og ramp frá Reykjanesbraut til norðurs upp á Vífilsstaðarveg og ramp og aðrein af Vífilsstaðarvegi niður á Reykjanesbraut til norðurs. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

1. jún. 2016 : Malbikun við Reykjanesbraut og víðar

Fimmtudaginn 2. júní er stefnt að því að malbika frárein og ramp frá Reykjanesbraut til norðurs upp á Vífilsstaðarveg og ramp og aðrein af Vífilsstaðarvegi niður á Reykjanesbraut til norðurs. Lesa meira
Síða 5 af 5