Fréttir: 2016 (Síða 18)

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

8. júl. 2016 : Fjölmenni heimsótti burstabæinn Krók

Bærinn Krókur á Garðaholti er opinn alla sunnudaga í sumar út ágúst mánuð. Sl. sunnudag fengu gestir tækifæri til að hitta Elínu Vilmundardóttur sem ólst upp á bænum og sagði frá lífinu þar Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

8. júl. 2016 : Nýr göngustígur að Vífilsstaðavatni

Hafin er lagning nýs göngustígs frá undirgöngunum undir Reykjanesbraut að Vífilsstaðavatni. Stígurinn verður malbikaður og upplýstur Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

8. júl. 2016 : Fjölmenni heimsótti burstabæinn Krók

Bærinn Krókur á Garðaholti er opinn alla sunnudaga í sumar út ágúst mánuð. Sl. sunnudag fengu gestir tækifæri til að hitta Elínu Vilmundardóttur sem ólst upp á bænum og sagði frá lífinu þar Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

8. júl. 2016 : Nýr göngustígur að Vífilsstaðavatni

Hafin er lagning nýs göngustígs frá undirgöngunum undir Reykjanesbraut að Vífilsstaðavatni. Stígurinn verður malbikaður og upplýstur Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

7. júl. 2016 : Breiðabólsstaðir friðlýstir

Gamla steinhúsið að Breiðabólsstöðum, Álftanesi var friðlýst fyrr í sumar skv. tillögu Minjastofnunar Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

7. júl. 2016 : Lokað frá kl. 14, fimmtudag 7. júlí

Þjónustuver og bæjarskrifstofur Garðabæjar verða lokaðar frá kl. 14 í dag, fimmtudaginn 7. júlí vegna veðurblíðu Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

7. júl. 2016 : Breiðabólsstaðir friðlýstir

Gamla steinhúsið að Breiðabólsstöðum, Álftanesi var friðlýst fyrr í sumar skv. tillögu Minjastofnunar Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

7. júl. 2016 : Lokað frá kl. 14, fimmtudag 7. júlí

Þjónustuver og bæjarskrifstofur Garðabæjar verða lokaðar frá kl. 14 í dag, fimmtudaginn 7. júlí vegna veðurblíðu Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

5. júl. 2016 : 450 ungmenni í Vinnuskóla Garðabæjar

Ungmenni í Vinnuskóla Garðabæjar vinna að fegrun og hreinsun bæjarins í sumar Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

5. júl. 2016 : 450 ungmenni í Vinnuskóla Garðabæjar

Ungmenni í Vinnuskóla Garðabæjar vinna að fegrun og hreinsun bæjarins í sumar Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

29. jún. 2016 : Ársskýrsla Garðabæjar fyrir árið 2015

Ársskýrsla Garðabæjar fyrir árið 2015 er komin út á rafrænt form. Í ársskýrslunni er gefið yfirlit yfir starfsemi bæjarins á liðnu ári. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

29. jún. 2016 : Niðurstöður úr samkeppni um rammaskipulag Lyngássvæðis

Bæjarstjórn Garðabæjar ákvað síðastliðið haust að efna til samkeppni um rammaskipulag Lyngássvæðis og svæðisins við Hafnarfjarðarveg. Samkeppnin var opin hugmyndasamkeppni og framkvæmd hennar var í samstarfi við Arkitektafélag Íslands. Lesa meira
Síða 18 af 38