Fréttir: 2016 (Síða 35)
Fyrirsagnalisti

Bókaþrautir og bíósýningar á bókasafninu
Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá var í boði í Bókasafni Garðabæjar á Garðatorgi dagana 15.-19. febrúar þegar grunnskólarnir í Garðabæ voru í vetrarfríi. Yngri nemendur gátu hlýtt á sögustund á morgnana og á hverjum degi var boðið upp á bíósýningu á fyrstu hæð safnsins.
Lesa meira

Auglýst eftir umsóknum í þróunarsjóði leik- og grunnskóla
Garðabær auglýsir eftir umsóknum í þróunarsjóði leik- og grunnskóla í Garðabæ.
Lesa meira

Hugmyndasamkeppni um byggð fyrir ungt fólk
Garðabær auglýsir hugmyndasamkeppni um tillögu að rammaskipulagi byggðar fyrir ungt fólk á Lyngássvæði og við Hafnarfjarðarveg.
Lesa meira

Hugmyndasamkeppni um byggð fyrir ungt fólk
Garðabær auglýsir hugmyndasamkeppni um tillögu að rammaskipulagi byggðar fyrir ungt fólk á Lyngássvæði og við Hafnarfjarðarveg.
Lesa meira

Fjör í Álftaneslaug
Álftaneslaug tók þátt í Sundlauganótt sem var haldin laugardagskvöldið 6. febrúar sl.
Lesa meira

Sjóræningjar, ofurhetjur og aðrar furðuverur sungu fallega
Indíánar, sjóræningjar og ofurhetjur heimsóttu þjónustuver Garðabæjar á öskudaginn
Lesa meira

Fjör í Álftaneslaug
Álftaneslaug tók þátt í Sundlauganótt sem var haldin laugardagskvöldið 6. febrúar sl.
Lesa meira

Sjóræningjar, ofurhetjur og aðrar furðuverur sungu fallega
Indíánar, sjóræningjar og ofurhetjur heimsóttu þjónustuver Garðabæjar á öskudaginn
Lesa meira

40 ára afmæli Garðabæjar
Í afmælisblaði sem dreift var 11. febrúar er dagskrá afmælisársins kynnt og rifjaðar upp sögumolar úr sögu bæjarins
Lesa meira

40 ára afmæli Garðabæjar
Í afmælisblaði sem dreift var 11. febrúar er dagskrá afmælisársins kynnt og rifjaðar upp sögumolar úr sögu bæjarins
Lesa meira

Góð stemning á Safnanótt
Stöðugur straumur fólks var á Bókasafnið við Garðatorg á safnanótt
Lesa meira

Góð stemning á Safnanótt
Stöðugur straumur fólks var á Bókasafnið við Garðatorg á safnanótt
Lesa meira
Síða 35 af 38