Fréttir: febrúar 2020 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Stjarnan

12. feb. 2020 : Stjarnan í undanúrslitum

Stjarnan mætir Tindastól í Geysisbikar karla í körfubolta í kvöld kl. 20:15.

Lesa meira
Tónlistarskóli Garðabæjar

6. feb. 2020 : Opið hús í Tónlistarskóla Garðabæjar á Degi tónlistarskólanna

Dagur tónlistarskólanna er haldinn árlega í Tónlistarskóla Garðabæjar líkt og í öðrum tónlistarskólum landsins. Í ár er haldið upp á daginn laugardaginn 8. febrúar nk.

Lesa meira
Vetrarhátíð logó

4. feb. 2020 : Vetrarhátíð - Safnanótt og Sundlauganótt í Garðabæ

Hin árlega Vetrarhátíð fer fram dagana 6.-9. febrúar nk. með þátttöku allra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Garðabær tekur þátt með því að bjóða upp á dagskrá á Safnanótt föstudaginn 7. febrúar og einnig með þátttöku í Sundlauganótt sem er að þessu sinni haldin sunnudaginn 9. febrúar.

Lesa meira
Leikskólinn Hæðarból

4. feb. 2020 : Niðurstöður ytra mats í leikskólanum Hæðarbóli

Leikskólinn Hæðarból í Garðabæ var einn af fjórum leikskólum á landinu sem var valinn í ytri úttekt mennta- og menningarmálaráðuneytisins á síðasta ári. 

Lesa meira
Almannavarnarnefnd höfuðborgarsvæðisins fundaði með sóttvarnalækni.

1. feb. 2020 : Almannavarnarnefnd höfuðborgarsvæðisins fundaði með sóttvarnarlækni

Almannavarnarnefnd höfuðborgarsvæðisins kom saman föstudaginn 31. janúar sl. að beiðni sóttvarnalæknis. Tilefni fundarins var samræming og skipulag viðbragða við kórónaveirunni (2019-nCoV). 

Lesa meira
Síða 2 af 2