Fréttir: desember 2020 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

9. des. 2020 : Tilslakanir á sóttvarnaráðstöfunum frá 10. desember

Varfærnar tilslakanir verða gerðar á reglugerð um takmarkanir á samkomum vegna farsóttar og gilda breytingarnar til 12. janúar. 

Lesa meira
Vindflokkarinn Kári

9. des. 2020 : Vindflokkarinn Kári úr notkun til 13. desember

Nú er að fara af stað viðhald á nýju vinnslulínunni í móttöku-og flokkunarstöð SORPU sem stendur til sunnudagsins 13. desember. Íbúar í Garðabæ eru beðnir um að henda ekki plasti eins og venjulega í almenna sorpið á meðan á því stendur heldur fara með það í grenndargáma.  

Lesa meira
Hvatapeningar

4. des. 2020 : Fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árið 2021 samþykkt

Á fundi bæjarstjórnar Garðabæjar 3. desember sl. var fjárhagsáætlun fyrir árið 2021 samþykkt. Samhliða áætlun næsta árs var samþykkt þriggja ára áætlun fyrir árin 2022, 2023 og 2024.

Lesa meira

4. des. 2020 : Bæjarstjórn í beinni

Fimmtudaginn 3. desember sl. var 18. fundur bæjarstjórnar Garðabæjar á þessu ári og fundinum streymt í beinni útsendingu í fyrsta sinn.

Lesa meira

2. des. 2020 : Veitur virkja viðbragðsáætlun

Veitur virkja viðbragðsáætlun og fólk er hvatt til að fara sparlega með heitt vatn næstu daga. 

Lesa meira
covid.is

1. des. 2020 : Óbreyttar sóttvarnaráðstafanir til 9. desember

Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja gildandi reglugerðir um takmarkanir á samkomum og skólastarfi óbreyttar til 9. desember næstkomandi.

Lesa meira
Rósa Guðbjartsdóttir og Gunnar Einarsson

1. des. 2020 : Gunnar Einarsson tók við formennsku í SSH

Aðalfundur Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu 2020 var haldinn 13. nóvember sl. Á fundinum tók Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, við formennsku SSH til næstu tveggja ára.

Lesa meira
Síða 2 af 2