Fréttir: janúar 2021 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Fjölgun íbúa í Garðabæ

7. jan. 2021 : Mikil fjölgun íbúa í Garðabæ

Íbúum í Garðabæ fjölgaði um 768 á tímabilinu frá 1. desember 2019 til 1. janúar sl. samkvæmt tölum frá Þjóðskrá Íslands. Um er að ræða næst mestu fjölgun á landsvísu en í Reykjavík fjölgaði íbúum um 2.133 á sama tímabili. Íbúafjöldi í Garðabæ er núna 17.692 (1. janúar 2021).

Lesa meira
Dælustöð við Arnarnesvog

5. jan. 2021 : Dælustöð við Arnarnesvog sett á yfirfall vegna viðhalds

Miðvikudaginn 6. janúar nk. verður dælustöðin við Arnarnesvog sett á yfirfall vegna viðhalds á vegum Samveitu Garðabæjar. Ekki er talið ráðlegt að stunda sjóböð eða fjöruferðir við Arnarnesvog á meðan og næstu daga á eftir.  

Lesa meira
Snjómokstur

4. jan. 2021 : Hirðing jólatrjáa 7.-8. janúar

Eins og undanfarin ár verða jólatré hirt í Garðabæ. Hjálparsveit skáta í Garðabæ sér um að hirða trén fimmtudagskvöldið 7. janúar og föstudagskvöldið 8. janúar nk.

Lesa meira
Síða 2 af 2