Fréttir: janúar 2021

Fyrirsagnalisti

Loftmynd af Vífilsstaðavegi

29. jan. 2021 Framkvæmdir Hafnarfjarðarvegur : Framkvæmdir við Hafnarfjarðarveg

Framkvæmdir við endurbætur á gatnamótum Hafnarfjarðarvegar, Vífilsstaðavegar og Lyngáss eru í gangi og munu standa yfir fram á sumar. Endurbæturnar koma til með að auka öryggi vegfarenda og umferðarflæði Hafnarfjarðarvegar ásamt því að bæta tengingu inná Hafnarfjarðarveg og á milli hverfa í Garðabæ.

Lesa meira

29. jan. 2021 : Ný forvarnastefna Garðabæjar í vinnslu

Nú stendur yfir vinna við gerð nýrrar forvarnastefnu Garðabæjar og íbúar geta sent inn ábendingar eða athugasemdir um stefnuna til og með 8. febrúar nk.

Lesa meira
Lífshlaupið 2019

26. jan. 2021 : Lífshlaupið 2021

Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra landsmanna.

Lesa meira
Jazzhrekkur í Tónlistarskóla Garðabæjar

22. jan. 2021 : Boðið upp á Jazzhrekk fyrir grunnskólanemendur

Það ríkti sannkölluð gleði föstudaginn 22. janúar þegar fyrstu skólahóparnir í langan tíma komu í sal Tónlistarskóla Garðabæjar við Kirkjulund til að njóta fyrsta flokks jazztónlistar í skemmtilegri framsetningu. 

Lesa meira
Íbúafundur um fjárhagsáætlun

22. jan. 2021 : Álagning gjalda 2021

Reglur um álagningu gjalda 2021 má sjá hér á vef Garðabæjar. Þar eru upplýsingar um útsvar og fasteignagjöld. 

Lesa meira

13. jan. 2021 : Ánægja með þjónustu Garðabæjar á heildina litið

Garðabær lendir í fyrsta sæti þegar spurt er um ánægju með þjónustu sveitarfélagsins á heildina litið í samanburði við önnur sveitarfélög í árlegri þjónustukönnun Gallup sem var framkvæmd í lok árs 2020.

Lesa meira
Ægir Þór Steinarsson tók við titlinum fyrir hönd Stjörnunnar.

11. jan. 2021 : Lið og þjálfarar ársins 2020

Lið meistaraflokks karla Stjörnunnar í körfuknattleik var valið lið ársins á íþróttahátíð Garðabæjar sem var streymt í beinni útsendingu 10. janúar sl. Þá var einnig tilkynnt um val á viðurkenningu fyrir þjálfara árins sem að þessu sinni voru það þau Íris Ósk Hafþórsdóttir, knattspyrnuþjálfari hjá UMFÁ og Elías Jónasson, barna- og unglingaþjálfari Stjörnunnar í handknattleik.

Lesa meira
Íþróttamenn Garðabæjar 2020

11. jan. 2021 : Hilmar Snær og Ágústa Edda eru íþróttamenn Garðabæjar

Íþróttamenn Garðabæjar árið 2020 eru þau Hilmar Snær Örvarsson skíðamaður og Ágústa Edda Björnsdóttir, hjólreiðakona.

Lesa meira
Fóðrun fugla á opnum svæðum

11. jan. 2021 : Vinsamlegast ekki fóðra fugla á göngustígum og opnum svæðum

Að gefnu tilefni er rétt að benda á að þetta er talið óæskilegt að fóðra fugla á göngustígum og opnum svæðum bæjarins.

Lesa meira
Turn tekin úr kirkjuturni

11. jan. 2021 : Stytting vinnuvikunnar í Garðabæ

Vinna við innleiðingu á styttingu vinnuvikunnar í Garðabæ hófst fljótlega eftir að kjarasamningar voru undirritaðir á síðasta ári. 

Lesa meira
Mynd af vef stjórnarráðsins

11. jan. 2021 Almannavarnir Stjórnsýsla : Takmarkanir á samkomum rýmkaðar frá 13. janúar

Breytingar á samkomutakmörkunum taka gildi 13. janúar og gilda til 17. febrúar nk.

Lesa meira
Íþróttafólk Garðabæjar

8. jan. 2021 : Íþróttahátíð Garðabæjar verður sýnd í beinni vefútsendingu

Íþróttahátíð Garðabæjar verður með öðru sniði í ár vegna samkomutakmarkana. Hátíðin verður í beinni vefútsendingu sunnudaginn 10. janúar kl. 13. 

Lesa meira
Síða 1 af 2