Fréttir: 2022 (Síða 14)
Fyrirsagnalisti

Hreinsunarátak Garðabæjar hefst 25. apríl
Árlegt hreinsunarátak Garðabæjar hefst á Degi umhverfisins 25. apríl. Nágrannar, íbúasamtök, félagasamtök, íþróttafélög og skólar eru hvattir til að taka þátt í hreinsunarátakinu með það að markmiði að Garðabær verði einn snyrtilegasti bær landsins.
Lesa meira
Sumardagurinn fyrsti í Garðabæ
Sumardagurinn fyrsti verður haldinn hátíðlegur fimmtudaginn 21. apríl nk.
Lesa meira
Matjurtagarðar og gróðurkassar nú leigðir á vef Garðabæjar
Nýtt kerfi þar sem íbúar Garðabæjar geta valið sér og leigt matjurtagarð eða gróðurkassa er nú komið í loftið. Garðana má finna á 3 stöðum í Garðabæ, í Hæðahverfi, á Álftanesi og í Urriðaholti.
Lesa meira
Jazzhátíð Garðabæjar 21.-24. apríl 2022
Jazzhátíð Garðabæjar verður haldin í 16. sinn dagana 21.-24. apríl nk. Hátíðin er haldin á vegum menningar- og safnanefndar Garðabæjar en listrænn stjórnandi hefur frá upphafi verið Sigurður Flosason tónlistarmaður.
Lesa meiraOpnunartímar sundlauga um páskana
Sundlaugar Garðabæjar eru lokaðar á föstudaginn langa og páskadag, en annars haldast opnunartímar óbreyttir.
Lesa meira
Fimm flokkar bjóða fram lista til sveitarstjórnarkosninga 14. maí
Yfirkjörstjórn Garðabæjar hefur veitt viðtöku fimm framboðum til sveitarstjórnarkosninga í Garðabæ sem fram eiga að fara laugardaginn 14. maí nk.
Lesa meira

Fjölskyldufjör í lok Barnamenningarhátíðar í Garðabæ, laugardaginn 9. apríl
Barnamenningarhátíð í Garðabæ lýkur laugardaginn 9. apríl með fjöri, sköpun og gleði fyrir alla fjölskylduna. Dagskráin er ókeypis og fer fram í glerhýsum á Garðatorgi, í Hönnunarsafni Íslands og á Bókasafni Garðabæjar
Lesa meira

Garðabær skiptir út ljósastaurum á götum og stígum fyrir orkusparandi ljós með meiri ljósgæðum
Á næstu árum verður 1.800 ljósastaurum í Garðabæ skipt út fyrir betri ljós, með endingarbetri og orkusparandi ljósaperum sem og að ljósgæðin verða meiri. Hafist verður handa á þessu ári við að skipta út um 500 ljósum með kvikasilfurperum sem eru á stígum á gönguleiðum barna og í námunda við skóla
Lesa meira

Samningur um skipulagsráðgjöf á þróunarsvæði A og Hafnarfjarðarvegi undirritaður
Samningur um skipulagsráðgjöf á þróunarsvæði A og Hafnarfjarðarvegi í Garðabæ milli bæjarmarka var undirritaður í gær, fimmtudag, af Gunnari Einarssyni bæjarstjóra, Hallgrími Þór Sigurðssyni frá Arkþing – Nordic og Helgu Jóhönnu Bjarnadóttur frá Eflu.
Lesa meira
Veiðitímabilið er hafið í Vífilsstaðavatni
Veiðitímabilið í Vífilsstaðavatni stendur yfir frá 1. apríl til 15. september.
Lesa meira
Barnamenningarhátíð í Garðabæ dagana 4-9. apríl
Fjöldi grunn- og leikskólabarna tekur þátt í dagskrá á Hönnunarsafni Íslands, Bókasafni Garðabæjar og á yfirbyggðum torgum dagana 4. – 8. apríl.
Lesa meira
Stafræn sundkort í sundlaugar Garðabæjar
Stafræn sundkort Garðabæjar eru komin í loftið fyrir íbúa og aðra notendur almenningssundlauga Garðabæjar, í Ásgarði og á Álftanesi.
Lesa meira