Fréttir: júní 2025 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti

Skrúðganga, ómissandi kvenfélagskaffi, tónlist og skemmtun
Hátíðarhöldin í Garðabæ 17. júní miða að því að allir aldurshópar geti komið saman og átt góðan dag.
Lesa meira
Undirbúningur að opnun á Flóttamannaveg langt kominn
Margt hefur áunnist undanfarna mánuði í undirbúningsvinnu að opnun á Flóttamannaveg frá Urriðaholti.
Lesa meira
Stefna um notkun gervigreindar hjá Garðabæ
Það er stefna Garðabæjar að nota gervigreind með öruggum, skilvirkum og stýrðum hætti í verkefnum bæjarins. Gervigreindarstefna Garðabæjar var samþykkt á fundi bæjarstjórnar þann 5. júní.
Lesa meira
Félagsmiðstöðvar Garðabæjar opnar í sumar – Ungmenni hvött til að mæta
Félagsmiðstöðvar bæjarins standa vaktina í sumar og bjóða upp á opið hús.
Lesa meira
Samningur Garðabæjar og KSÍ undirritaður í Miðgarði
Garðabær og Knattspyrnusamband Íslands (KSÍ) hafa gert með sér samningu um afnot KSÍ að fjölnota íþróttahúsinu Miðgarði.
Lesa meira
Reglur um lagningu ferðavagna
Hér má finna upplýsingar um það sem ber að hafa í huga við lagningu ferðavagna samkvæmt umferðarlögum.
Lesa meira
Síða 2 af 2
- Fyrri síða
- Næsta síða