Fréttir: júní 2025

Fyrirsagnalisti

27. jún. 2025 : Flottri frammistöðu nemenda fagnað

Það var líf og fjör í Sveinatungu á Garðatorgi þegar hópur nemenda úr skólum Garðabæjar kom saman til að taka við viðurkenningu fyrir góða frammistöðu í hinum ýmsum skólakeppnum fyrir hönd síns skóla.

Lesa meira

26. jún. 2025 : Kenna árangursríkar uppeldisaðferðir á PMTO-foreldranámskeiði

Fræðslu- og frístundasvið og velferðarsvið Garðabæjar mun í haust bjóða upp á PMTO-foreldranámskeið. Námskeiðið miðar að því að kenna árangursríkar aðferðir í uppeldi og að efla foreldra í uppeldishlutverkinu.

Lesa meira

25. jún. 2025 : Skrifað undir endurnýjaðan samning við Skógræktarfélag Reykjavíkur

Garðabær og Skógræktarfélag Reykjavíkur hafa skrifað undir endurnýjaðan samstarfssamning um þann hluta Heiðmerkur sem liggur í Garðabæ. Félagið mun áfram vinna að skógrækt, sjá um skóglendið, byggja upp viðhalda útivistarinnviðum ásamt því að sinna fræðslustarfi.

Lesa meira
Hugmyndir fyrir góðviðrisdaga í Garðabæ

24. jún. 2025 : Hugmyndir fyrir góðviðrisdaga í Garðabæ

Það er ýmislegt skemmtilegt hægt að gera í Garðabæ á góðviðrisdögum. Hér koma nokkrar hugmyndir sem gott er að hafa á bak við eyrað í sumar.

Lesa meira

24. jún. 2025 : Dælustöð við Breiðumýri ekki í rekstri á fimmtudag vegna viðhalds

Dælustöð vatnsveitu við Breiðumýri verður ekki í rekstri á meðan á framkvæmd stendur og ráðlagt er að geyma sjóböð og fjöruferðir við strendur Álftaness þar til vinnunni er lokið.

Lesa meira

23. jún. 2025 : Skrifa og setja upp leikrit í skapandi sumarstörfum

Skapandi sumarstörf eru nú komin á fullt flug. Listakonurnar Guðrún Ágústa, Katrín Ýr og Tinna Margrét eru meðal þeirra sem eru í skapandi sumarstörfum hjá Garðabæ í sumar og vinna nú að því að setja upp leikrit.

Lesa meira
Einstök stemning á táknrænum bæjarstjórnarfundi

20. jún. 2025 : Einstök stemning á táknrænum bæjarstjórnarfundi

Fundur bæjarstjórnar 19. júní var eingöngu skipaður kvenbæjarfulltrúum og voru konur í Garðabæ hvattar sérstaklega til að mæta.

Lesa meira

20. jún. 2025 : Hvað finnst þér um vef Garðabæjar?

Unnið er að því að smíða nýjan vef fyrir Garðabæ og við óskum eftir þínu áliti.

Lesa meira

18. jún. 2025 : Eingöngu konur á næsta bæjarstjórnarfundi

Í tilefni af 110 ára afmæli kosningaréttar kvenna til Alþingis verður fundur bæjarstjórnar Garðabæjar 19. júní eingöngu skipaður kvenbæjarfulltrúum.

Lesa meira
Nýtt leiksvæði fyrir hunda tekið í notkun

16. jún. 2025 : Nýtt leiksvæði fyrir hunda tekið í notkun

Nýtt afgirt hundasvæði við Garðahraunsveg hefur nú verið tekið í notkun.

Lesa meira

13. jún. 2025 : Þjónustuver Garðabæjar lokar fyrr í dag

Þjónustuver Garðabæjar lokar kl. 13:00 í dag. Síminn verður áfram opinn til klukkan 14.00.

Lesa meira

12. jún. 2025 : Bærinn í blóma

Garðyrkjudeild Garðabæjar hefur haft í nógu að snúast undanfarna daga við að koma sumarblómum á sinn stað í bænum.

Lesa meira
Síða 1 af 2