Fréttir: júní 2009 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

19. jún. 2009 : Vel heppnuð hátíðarhöld

Veðrið lék við hátíðargesti framan af degi þann 17. júní sl. Skátafélagið Vífill hafði umsjón með hátíðarhöldunum í Garðabæ og boðið var upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla aldurshópa. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

19. jún. 2009 : Vel heppnuð hátíðarhöld

Veðrið lék við hátíðargesti framan af degi þann 17. júní sl. Skátafélagið Vífill hafði umsjón með hátíðarhöldunum í Garðabæ og boðið var upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla aldurshópa. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

18. jún. 2009 : Bæjarlistamaður Garðabæjar 2009

Laufey Jensdóttir myndlistarmaður er bæjarlistamaður Garðabæjar árið 2009. Gunnar Einarsson bæjarstjóri Garðabæjar afhenti Laufeyju Jensdóttur starfsstyrk listamanns við hátíðlega athöfn í Vídalínskirkju á þjóðhátíðardaginn 17. júní. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

18. jún. 2009 : Bæjarlistamaður Garðabæjar 2009

Laufey Jensdóttir myndlistarmaður er bæjarlistamaður Garðabæjar árið 2009. Gunnar Einarsson bæjarstjóri Garðabæjar afhenti Laufeyju Jensdóttur starfsstyrk listamanns við hátíðlega athöfn í Vídalínskirkju á þjóðhátíðardaginn 17. júní. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

15. jún. 2009 : Besti skóladagurinn

Grunnskólabörn Garðabæjar eru komin í sumarfrí að loknu skólaári. Síðustu skóladagarnir eru oft öðruvísi og hefðbundið skólastarf brotið upp. Nokkrir nemendur úr Hofsstaðaskóla fengu m.a. tækifæri til að fara í kynnisferð í Ríkisútvarpið Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

15. jún. 2009 : Fjölbreytt dagskrá í boði 17. júní

Fjölbreytt dagskrá verður í boði frá morgni til kvölds þann 17. júní í Garðabæ. Skátafélagið Vífill hefur umsjón með hátíðarhöldunum. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

15. jún. 2009 : Besti skóladagurinn

Grunnskólabörn Garðabæjar eru komin í sumarfrí að loknu skólaári. Síðustu skóladagarnir eru oft öðruvísi og hefðbundið skólastarf brotið upp. Nokkrir nemendur úr Hofsstaðaskóla fengu m.a. tækifæri til að fara í kynnisferð í Ríkisútvarpið Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

15. jún. 2009 : Fjölbreytt dagskrá í boði 17. júní

Fjölbreytt dagskrá verður í boði frá morgni til kvölds þann 17. júní í Garðabæ. Skátafélagið Vífill hefur umsjón með hátíðarhöldunum. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

11. jún. 2009 : Gaf Tónlistarskólanum höggmynd

Tónlistarskóla Garðabæjar var slitið fimmtudaginn 28. maí s.l. Við skólaslitin barst skólanum höfðingleg gjöf frá Gerði Gunnarsdóttur listakonu,en hún er höfundur höggmyndanna sem eru í anddyri skólans. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

11. jún. 2009 : Gaf Tónlistarskólanum höggmynd

Tónlistarskóla Garðabæjar var slitið fimmtudaginn 28. maí s.l. Við skólaslitin barst skólanum höfðingleg gjöf frá Gerði Gunnarsdóttur listakonu,en hún er höfundur höggmyndanna sem eru í anddyri skólans. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

10. jún. 2009 : Sumarfólk að störfum

Atvinnuátak skólafólks hefur farið vel af stað og þegar er byrjað að vinna mörg þörf verk. Fjölmargar ábendingar hafa borist frá bæjarbúum. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

10. jún. 2009 : Sumarfólk að störfum

Atvinnuátak skólafólks hefur farið vel af stað og þegar er byrjað að vinna mörg þörf verk. Fjölmargar ábendingar hafa borist frá bæjarbúum. Lesa meira
Síða 2 af 3