Fréttir: janúar 2010
Fyrirsagnalisti
Trjágróður á lóðamörkum
Garðeigendum ber að gæta að því að trjágróður vaxi ekki yfir lóðamörk þar sem slíkt getur hindrað umferð og valdið tjóni.
Lesa meira
Trjágróður á lóðamörkum
Garðeigendum ber að gæta að því að trjágróður vaxi ekki yfir lóðamörk þar sem slíkt getur hindrað umferð og valdið tjóni.
Lesa meira
Ánægja með Strætó
Farþegar Strætó bs. eru ánægðari með þjónustu fyrirtækisins en áður hefur mælst, samkvæmt niðurstöðum þjónustumats sem fram fór fyrir áramótin.
Lesa meira
Ánægja með Strætó
Farþegar Strætó bs. eru ánægðari með þjónustu fyrirtækisins en áður hefur mælst, samkvæmt niðurstöðum þjónustumats sem fram fór fyrir áramótin.
Lesa meira
Hægt að sækja um frá 6 mán. aldri
Í nýjum reglum um greiðslur vegna dvalar barna á einkareknum leikskólum og hjá dagforeldrum er foreldrum sem ekki eiga rétt á 9 mánaða fæðingaorlofi heimilað að sækja um niðurgreiðslur frá sex mánaða aldri þess
Lesa meira
Hægt að sækja um frá 6 mán. aldri
Í nýjum reglum um greiðslur vegna dvalar barna á einkareknum leikskólum og hjá dagforeldrum er foreldrum sem ekki eiga rétt á 9 mánaða fæðingaorlofi heimilað að sækja um niðurgreiðslur frá sex mánaða aldri þess
Lesa meira
Víkingaheimsókn á Kirkjubóli
Í tilefni bóndadagsins leit Bárður víkingur við á leikskólanum Kirkjubóli í fullum víkingarklæðnaði. Hann staldraði við góða stund
Lesa meira
Víkingaheimsókn á Kirkjubóli
Í tilefni bóndadagsins leit Bárður víkingur við á leikskólanum Kirkjubóli í fullum víkingarklæðnaði. Hann staldraði við góða stund
Lesa meira
Ef mér finnst það fyndið...
Jón Gnarr fræddi starfsmenn Garðabæjar og skemmti þeim um leið með erindi um húmor sem hann hélt í Flataskóla 20. janúar sl.
Lesa meira
Lýðræðið eflt í Garðabæ
Garðabær verður fyrst íslenskra sveitarfélaga til að móta sérstaka lýðræðisstefnu. Mörg sveitarfélög á Norðurlöndunum hafa þegar mótað slíka stefnu með það að markmiði að efla hið staðbundna lýðræði.
Lesa meira
Ef mér finnst það fyndið...
Jón Gnarr fræddi starfsmenn Garðabæjar og skemmti þeim um leið með erindi um húmor sem hann hélt í Flataskóla 20. janúar sl.
Lesa meira
Lýðræðið eflt í Garðabæ
Garðabær verður fyrst íslenskra sveitarfélaga til að móta sérstaka lýðræðisstefnu. Mörg sveitarfélög á Norðurlöndunum hafa þegar mótað slíka stefnu með það að markmiði að efla hið staðbundna lýðræði.
Lesa meira
Síða 1 af 3
- Fyrri síða
- Næsta síða