Fréttir: 2010 (Síða 19)

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

26. maí 2010 : Gaf leikskólunum vísindabúnað

Marel afhenti leikskólunum í Garðabæ gjöf í vikunni til eflingar kennslu á sviði raungreina og náttúruvísinda. Alir leikskólarnir níu sem eru starfræktir í Garðabæ fengu afhenta víðsjá og pakka með ýmsum öðrum kennslubúnað. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

26. maí 2010 : Nýja fimleikahúsið tekið í notkun

Nýja fimleikahúsið við Ásgarð var formlega tekið í notkun í gær. Fimleikahúsið er 3440 m2 að flatarmáli og er byggt við Íþróttamiðstöðina í Ásgarði. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

26. maí 2010 : Gaf leikskólunum vísindabúnað

Marel afhenti leikskólunum í Garðabæ gjöf í vikunni til eflingar kennslu á sviði raungreina og náttúruvísinda. Alir leikskólarnir níu sem eru starfræktir í Garðabæ fengu afhenta víðsjá og pakka með ýmsum öðrum kennslubúnað. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

26. maí 2010 : Nýja fimleikahúsið tekið í notkun

Nýja fimleikahúsið við Ásgarð var formlega tekið í notkun í gær. Fimleikahúsið er 3440 m2 að flatarmáli og er byggt við Íþróttamiðstöðina í Ásgarði. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

25. maí 2010 : Flataskóli sigraði

Flataskóli fór með sigur af hólmi í keppninni Schoolovision 2010 sem er eins konar skólaútgáfa af Eurovision. Flataskóli er fulltrúi Íslands í keppninni en alls tóku 34 lönd þátt í þetta sinn. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

25. maí 2010 : Flataskóli sigraði

Flataskóli fór með sigur af hólmi í keppninni Schoolovision 2010 sem er eins konar skólaútgáfa af Eurovision. Flataskóli er fulltrúi Íslands í keppninni en alls tóku 34 lönd þátt í þetta sinn. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

21. maí 2010 : Afreksstyrkir afhentir

Átta afreksíþróttamenn fengu í vikunni styrki úr afrekssjóði íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar. Afreksstyrkir eru veittir árlega, íþróttamönnun sem hafa náð framúrskarandi árangri í íþrótt sinni Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

21. maí 2010 : Hönnunarsafnið opnað

Hönnunarsafn Íslands verður opnað að Garðatorgi 1, í Garðabæ þann 27. maí, með sýningu sem ber heitið “Úr hafi til hönnunar”. Á sýningunni gefst kostur á að skoða fjölbreytt úrval gripa úr roði og fiskleðri eftir íslenska og erlenda hönnuði. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

21. maí 2010 : Afreksstyrkir afhentir

Átta afreksíþróttamenn fengu í vikunni styrki úr afrekssjóði íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar. Afreksstyrkir eru veittir árlega, íþróttamönnun sem hafa náð framúrskarandi árangri í íþrótt sinni Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

21. maí 2010 : Hönnunarsafnið opnað

Hönnunarsafn Íslands verður opnað að Garðatorgi 1, í Garðabæ þann 27. maí, með sýningu sem ber heitið “Úr hafi til hönnunar”. Á sýningunni gefst kostur á að skoða fjölbreytt úrval gripa úr roði og fiskleðri eftir íslenska og erlenda hönnuði. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

19. maí 2010 : Skoðunarferð leshringsins

Leshringur Bókasafnsins er kominn í sumarfrí en vetrarstarfinu lauk með skoðunarferð í Þjóðmenningarhúsið í lok apríl. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

19. maí 2010 : Ársskýrsla 2009 komin út

Ársskýrsla Garðabæjar fyrir árið 2009 er komin út. Ársskýrslunni verður dreift inn á öll heimili í Garðabæ fimmtudaginn 20. maí Lesa meira
Síða 19 af 31