Fréttir: febrúar 2011

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

28. feb. 2011 : Breytingar á akstri Strætó

Breytingar voru gerðar á akstri Strætó frá 27. febrúar. Strætó lýkur nú akstri klukkutíma fyrr öll kvöld og hefur akstur tveimur klukkustundum síðar á laugardögum. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

28. feb. 2011 : Stjarnan bikarmeistari

Lið Stjörnunnar varð um helgina bikarmeistari í 1. þrepi kvenna í áhaldafimleikum. Liðið skipuðu þær Guðrún Georgsdóttir, Harpa Guðrún Hreinsdóttir og Hrafnhildur Magney Gunnarsdóttir. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

28. feb. 2011 : Breytingar á akstri Strætó

Breytingar voru gerðar á akstri Strætó frá 27. febrúar. Strætó lýkur nú akstri klukkutíma fyrr öll kvöld og hefur akstur tveimur klukkustundum síðar á laugardögum. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

28. feb. 2011 : Stjarnan bikarmeistari

Lið Stjörnunnar varð um helgina bikarmeistari í 1. þrepi kvenna í áhaldafimleikum. Liðið skipuðu þær Guðrún Georgsdóttir, Harpa Guðrún Hreinsdóttir og Hrafnhildur Magney Gunnarsdóttir. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

25. feb. 2011 : Trjágróður á lóðamörkum

Garðeigendur hafa tekið vel tilmælum um að halda trjágróðri í skefjum við lóðamörk. Fyrir það framtak ber sérstaklega að þakka Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

25. feb. 2011 : Trjágróður á lóðamörkum

Garðeigendur hafa tekið vel tilmælum um að halda trjágróðri í skefjum við lóðamörk. Fyrir það framtak ber sérstaklega að þakka Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

24. feb. 2011 : Stóðu sig vel í Lífshlaupinu

Bæjarskrifstofur Garðabæjar enduðu í 9. sæti í Lífshlaupinu 2011 í flokki vinnustaða með 30-69 starfsmenn. Starfsmenn skrifstofanna skráðu hreyfingu í samtals 43.972 mínútur þá daga sem Lífshlaupið stóð yfir. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

24. feb. 2011 : Stóðu sig vel í Lífshlaupinu

Bæjarskrifstofur Garðabæjar enduðu í 9. sæti í Lífshlaupinu 2011 í flokki vinnustaða með 30-69 starfsmenn. Starfsmenn skrifstofanna skráðu hreyfingu í samtals 43.972 mínútur þá daga sem Lífshlaupið stóð yfir. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

18. feb. 2011 : Framkvæmdir við Sjálandslónið

Botn lónsins í Sjálandi var orðinn hættulegur börnum á fjöru og því var ráðist í að lagfæra botninn í vikunni sem leið. Framkvæmdirnar fólust í því að leir var fjarlægður af botni Sjálandslónsins, þar hafði hann safnast innan grjótgarðsins í lóninu og skilið eftir sig drullulag Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

18. feb. 2011 : Framkvæmdir við Sjálandslónið

Botn lónsins í Sjálandi var orðinn hættulegur börnum á fjöru og því var ráðist í að lagfæra botninn í vikunni sem leið. Framkvæmdirnar fólust í því að leir var fjarlægður af botni Sjálandslónsins, þar hafði hann safnast innan grjótgarðsins í lóninu og skilið eftir sig drullulag Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

17. feb. 2011 : Arnarneslækur í fóstur

Miðvikudaginn 16. febrúar sl. var undirritaður samstarssamningur á milli Garðabæjar, Hofsstaðaskóla og Fjölbrautaskólans í Garðabæ um að skólarnir taki Arnarneslækinn í fóstur. Í samningnum er kveðið á um að nemendur skólanna tíni rusl reglubundið meðfram lækjarbökkum og veiði rusl úr læknum. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

17. feb. 2011 : Fjölmennt fimleikamót í Ásgarði

Íslandsmeistaramót unglinga í hópfimleikum verður haldið um helgina í nýja fimleikahúsinu í Ásgarði. Þetta er stærsta fimleikamót sem hér hefur verið haldið. Lesa meira
Síða 1 af 3