Fréttir: maí 2011 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti
Fornminjar á Urriðaholti
Við fornleifauppgröft í landi Urriðakots á Urriðaholti á síðasta ári komu í ljós mun eldri minjar en áður var talið að þar myndu finnast
Lesa meira
Fornminjar á Urriðaholti
Við fornleifauppgröft í landi Urriðakots á Urriðaholti á síðasta ári komu í ljós mun eldri minjar en áður var talið að þar myndu finnast
Lesa meira
Jazzhátíð og vortónleikar
Tónlistarlífið í Garðabæ verður með miklum blóma í næstu viku þegar hægt verður að sækja tónleika ýmist í Garðabæ eða með garðbæskum tónlistarmönnun á hverju kvöldi frá þriðjudegi til sunnudags.
Lesa meira
Viðurkenningar fyrir hreinsunarátak
Flataskóli, foreldrafélag Barnaskólans og húsfélögin Strandvegi 9-23 fengu viðurkenningar fyrir lofsvert framtak í hreinsunarátakinu vorið 2011. Viðurkenningarnar voru afhentar á lokahátíð hreinsunarátaksins á Garðatorgi í gær.
Lesa meira
Jazzhátíð og vortónleikar
Tónlistarlífið í Garðabæ verður með miklum blóma í næstu viku þegar hægt verður að sækja tónleika ýmist í Garðabæ eða með garðbæskum tónlistarmönnun á hverju kvöldi frá þriðjudegi til sunnudags.
Lesa meira
Viðurkenningar fyrir hreinsunarátak
Flataskóli, foreldrafélag Barnaskólans og húsfélögin Strandvegi 9-23 fengu viðurkenningar fyrir lofsvert framtak í hreinsunarátakinu vorið 2011. Viðurkenningarnar voru afhentar á lokahátíð hreinsunarátaksins á Garðatorgi í gær.
Lesa meira
Hlaupa fyrir góðan málstað
Félagar í Hjálparsveit skáta í Garðabæ ætla að hlaupa boðhlaup frá Jötunheimum í Garðabæ til Hellu, á landsþing Slysavarnarfélagsins Landsbjargar sem verður haldið þar 13. og 14. maí.
Lesa meira
Hlaupa fyrir góðan málstað
Félagar í Hjálparsveit skáta í Garðabæ ætla að hlaupa boðhlaup frá Jötunheimum í Garðabæ til Hellu, á landsþing Slysavarnarfélagsins Landsbjargar sem verður haldið þar 13. og 14. maí.
Lesa meira
Heimsótti Hönnunarsafnið
Barbara Miklič Türk, forsetafrú Slóveníu, heimsótti Hönnunarsafn Íslands í Garðabæ þriðjudaginn 3. maí sl. í fylgd með forsetafrú Íslands Dorrit Moussaieff. Heimsóknin var liður í dagskrá í opinberri heimsókn forseta Slóveníu og föruneytis dagana 3.-5. maí.
Lesa meira
Heimsótti Hönnunarsafnið
Barbara Miklič Türk, forsetafrú Slóveníu, heimsótti Hönnunarsafn Íslands í Garðabæ þriðjudaginn 3. maí sl. í fylgd með forsetafrú Íslands Dorrit Moussaieff. Heimsóknin var liður í dagskrá í opinberri heimsókn forseta Slóveníu og föruneytis dagana 3.-5. maí.
Lesa meira
Ólöf ráðin skólastjóri
Bæjarráð hefur samþykkt að ráða Ólöfu S. Sigurðardóttur í starf skólastjóra Flataskóla
Lesa meira
Opið hús í leikskólum
Leikskólar í Garðabæ bjóða bæjarbúum á opið hús laugardaginn 7. maí nk. Þá gefst fjölskyldum og öllum sem áhuga hafa, gott tækifæri til að kynna sér leikskólana og starf þeirra.
Lesa meira
Síða 2 af 3