Fréttir: 2011 (Síða 14)

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

20. júl. 2011 : Gert við klukkuna í turninum

Unnið er að viðgerð á klukkunni í turni Ráðhússins á Garðatorgi. Eins og sjá má á myndinni var komið með krana á torgið í morgun til að hægt væri að komast að klukkunni og fjarlægja þá hluta hennar sem þarfnast viðgerðar. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

15. júl. 2011 : Gönguleið í Búrfellsgjá bætt

Fjölbreytt verkefni eru unnin af ungu fólki í sumarvinnu hjá Garðabæ. Unga fólkið er hluti af sérstökum skógræktarhópum sem starfa í landi Garðabæjar í sumar. Gönguleiðin í Búrfellsgjá var í lélegu ástandi og þar hefur verið unnið að verulegum samgöngubótum. Timburstigi sem er niður um Hjallamisgengið var endurnýjaður. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

15. júl. 2011 : Gönguleið í Búrfellsgjá bætt

Fjölbreytt verkefni eru unnin af ungu fólki í sumarvinnu hjá Garðabæ. Unga fólkið er hluti af sérstökum skógræktarhópum sem starfa í landi Garðabæjar í sumar. Gönguleiðin í Búrfellsgjá var í lélegu ástandi og þar hefur verið unnið að verulegum samgöngubótum. Timburstigi sem er niður um Hjallamisgengið var endurnýjaður. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

14. júl. 2011 : Skógarganga um Vífilsstaði

Siðastliðið þriðjudagskvöld 12. júlí stóð Skógræktarfélag Garðabæjar fyrir göngu með gróður- og byggingarsögulegu ívafi um Vífilsstaði og nágrenni undir leiðsögn Arndísar Árnadóttur list- og sagnfræðings. Inn í þetta fléttaði Erla Bil Bjarnardóttir garðyrkjustjóri Garðabæjar ýmsum fróðleik um gróður, fólk og kartöflurækt á Vífilsstöðum. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

14. júl. 2011 : Skógarganga um Vífilsstaði

Siðastliðið þriðjudagskvöld 12. júlí stóð Skógræktarfélag Garðabæjar fyrir göngu með gróður- og byggingarsögulegu ívafi um Vífilsstaði og nágrenni undir leiðsögn Arndísar Árnadóttur list- og sagnfræðings. Inn í þetta fléttaði Erla Bil Bjarnardóttir garðyrkjustjóri Garðabæjar ýmsum fróðleik um gróður, fólk og kartöflurækt á Vífilsstöðum. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

13. júl. 2011 : 1500. fundur bæjarráðs

1500. fundur bæjarráðs Garðabæjar var haldinn að morgni til þriðjudaginn 12. júlí sl. Á þessu ári eru 35 ár frá því að Garðabær fékk kaupstarréttindi árið 1976. Fyrsti fundur bæjarráðs Garðabæjar var haldinn 3. júlí árið 1979. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

13. júl. 2011 : 1500. fundur bæjarráðs

1500. fundur bæjarráðs Garðabæjar var haldinn að morgni til þriðjudaginn 12. júlí sl. Á þessu ári eru 35 ár frá því að Garðabær fékk kaupstarréttindi árið 1976. Fyrsti fundur bæjarráðs Garðabæjar var haldinn 3. júlí árið 1979. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

7. júl. 2011 : Íslenski safnadagurinn

Sunnudaginn 10. júlí nk.verður haldið upp á íslenska safnadaginn. Söfn um land allt taka þátt í deginum og bjóða þau mörg upp á sérstaka dagskrá í tilefni hans. Í Garðabæ er fjölbreytt dagskrá og allir eru velkomnir í Hönnunarsafnið sem verður með ratleik, í Króki á Garðaholti verður opið hús og minjagarðurinn að Hofsstöðum er opinn allan sólarhringinn. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

7. júl. 2011 : Íslenski safnadagurinn

Sunnudaginn 10. júlí nk.verður haldið upp á íslenska safnadaginn. Söfn um land allt taka þátt í deginum og bjóða þau mörg upp á sérstaka dagskrá í tilefni hans. Í Garðabæ er fjölbreytt dagskrá og allir eru velkomnir í Hönnunarsafnið sem verður með ratleik, í Króki á Garðaholti verður opið hús og minjagarðurinn að Hofsstöðum er opinn allan sólarhringinn. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

5. júl. 2011 : Hjúkrunarheimili í byggingu

Mánudaginn 4. júlí var undirritaður verksamningur á milli Garðabæjar og Arcus ehf. um uppsteypu og frágangi utanhúss á hjúkrunarheimili sem er í byggingu í Sjálandshverfinu í Garðabæ. Verkið nær til þess að gera húsið fullfrágengið að utan og tilbúið fyrir innréttingu að innan. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

5. júl. 2011 : Hjúkrunarheimili í byggingu

Mánudaginn 4. júlí var undirritaður verksamningur á milli Garðabæjar og Arcus ehf. um uppsteypu og frágangi utanhúss á hjúkrunarheimili sem er í byggingu í Sjálandshverfinu í Garðabæ. Verkið nær til þess að gera húsið fullfrágengið að utan og tilbúið fyrir innréttingu að innan. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

1. júl. 2011 : Snyrtilegar lóðir

Umhverfisnefnd hyggst veita viðurkenningar fyrir snyrtilegan frágang lóða íbúðarhúsnæðis, fyrirtækja og einnig fyrir opin svæði 2011. Óskar nefndin eftir ábendingum þar að lútandi og þurfa þær að berast fyrir 12. júlí Lesa meira
Síða 14 af 31