Fréttir: júní 2012 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti

Fjölmenni í Kvennahlaupinu
Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ fór fram í 23. sinn laugardaginn 16. júní sl. Alls tóku um 15 000 konur þátt á 80 stöðum um allt land og á um 16 stöðum erlendis. Aðalhlaupið var að venju í Garðabæ og þar voru mættar um 5000 konur til að taka þátt í hlaupinu.
Lesa meira

Skemmtileg dagskrá
Á þjóðhátíðardaginn 17. júní sl. var fjölbreytt dagskrá í boði í Garðabæ frá morgni til kvölds. Um morguninn gátu ungir sem aldnir m.a. prófað að fara á kanó og kajak og veitt sér til skemmtunar í Vífilsstaðavatni. Einnig var hægt að prófa gólf, fara í dótasund og taka þátt í rathlaupi.
Lesa meira

Kvöldganga um Gálgahraun
Fimmtudagskvöldið 14. júní sl. efndi Listasafn Reykjavíkur til kvöldgöngu í Gálgahrauni í Garðabæ undir leiðsögn Jónatans Garðarssonar, fjölmiðla- og fræðimanns. Þátttakendur í göngunni voru um 170 og var gengið frá gönguleiðaskiltinu við Hraunsvik, vestan Sjálandshverfis, eftir Fógetagötu og frá henni til norðurs til Vatnagarða við Lambhúsatjörn. Á leiðinni var stansað nokkrum sinnum og greindi Jónatan frá helstu kennileitum og merkum örnefnum í Gálgahrauni.
Lesa meira

Kvöldganga um Gálgahraun
Fimmtudagskvöldið 14. júní sl. efndi Listasafn Reykjavíkur til kvöldgöngu í Gálgahrauni í Garðabæ undir leiðsögn Jónatans Garðarssonar, fjölmiðla- og fræðimanns. Þátttakendur í göngunni voru um 170 og var gengið frá gönguleiðaskiltinu við Hraunsvik, vestan Sjálandshverfis, eftir Fógetagötu og frá henni til norðurs til Vatnagarða við Lambhúsatjörn. Á leiðinni var stansað nokkrum sinnum og greindi Jónatan frá helstu kennileitum og merkum örnefnum í Gálgahrauni.
Lesa meira

Gróður í friðlandi Vífilsstaðavatns
Fulltrúar Náttúrufræðistofnunar Íslands kynntu rannsóknarskýrslu um Gróður í friðlandi Vífilsstaðavatns á fundi umhverfisnefndar Garðabæjar 12. júní sl. Umhverfisnefnd fékk Náttúrufræðistofnun til að kortleggja gróður í friðlandi Vífilsstaðavatns í mælikvarða 1:5000
Lesa meira

Gróður í friðlandi Vífilsstaðavatns
Fulltrúar Náttúrufræðistofnunar Íslands kynntu rannsóknarskýrslu um Gróður í friðlandi Vífilsstaðavatns á fundi umhverfisnefndar Garðabæjar 12. júní sl. Umhverfisnefnd fékk Náttúrufræðistofnun til að kortleggja gróður í friðlandi Vífilsstaðavatns í mælikvarða 1:5000
Lesa meira

Myndrænt frammistöðumat fyrir skóla
Fyrirtækin Mentor og DataMarket skrifuðu undir samstarfssaming í síðustu viku um þróun á einingu semt tengist myndrænu frammistöðumati fyrir skóla og er hluti af InfoMentor kerfinu í fimm löndum. Garðabær, Akureyrarbær og Menntamálaráðuneytið eru samstarfsaðilar að verkefninu á Íslandi og það er einnig styrkt af Tækniþróunarsjóði.
Lesa meira

Ársskýrsla Garðabæjar
Ársskýrsla Garðabæjar fyrir árið 2011 er komin út á rafrænt form. Í ársskýrslunni er gefið yfirlit yfir starfsemi bæjarins á liðnu ári. Farið er í málaflokka á hverju sviði stjórnsýslunnar fyrir sig og greint frá því helsta sem við bar á árinu.
Lesa meira

Myndrænt frammistöðumat fyrir skóla
Fyrirtækin Mentor og DataMarket skrifuðu undir samstarfssaming í síðustu viku um þróun á einingu semt tengist myndrænu frammistöðumati fyrir skóla og er hluti af InfoMentor kerfinu í fimm löndum. Garðabær, Akureyrarbær og Menntamálaráðuneytið eru samstarfsaðilar að verkefninu á Íslandi og það er einnig styrkt af Tækniþróunarsjóði.
Lesa meira

Ársskýrsla Garðabæjar
Ársskýrsla Garðabæjar fyrir árið 2011 er komin út á rafrænt form. Í ársskýrslunni er gefið yfirlit yfir starfsemi bæjarins á liðnu ári. Farið er í málaflokka á hverju sviði stjórnsýslunnar fyrir sig og greint frá því helsta sem við bar á árinu.
Lesa meira

Sögu- og samræðustundir
Þriggja ára þróunarverkefni um sögu- og samræðustundir er nú að ljúka í leikskólum Garðabæjar. Verkefnið var styrkt af Sprotasjóði menntamálaráðuneytis en hlutverk hans er að styðja við þróun og nýjungar í skólastarfi í leik-, grunn- og framhaldsskólum. Markmið Lesmálsverkefnisins var annars vegar að þróa markvissar sögu- og samræðustundir í leikskólum Garðabæjar
Lesa meira

Sögu- og samræðustundir
Þriggja ára þróunarverkefni um sögu- og samræðustundir er nú að ljúka í leikskólum Garðabæjar. Verkefnið var styrkt af Sprotasjóði menntamálaráðuneytis en hlutverk hans er að styðja við þróun og nýjungar í skólastarfi í leik-, grunn- og framhaldsskólum. Markmið Lesmálsverkefnisins var annars vegar að þróa markvissar sögu- og samræðustundir í leikskólum Garðabæjar
Lesa meira
Síða 2 af 3