Fréttir: ágúst 2012 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

29. ágú. 2012 : Skátar úr Vífli á landsmóti

Um 70 skátar, 10 ára og eldri, úr Skátafélaginu Vífli tóku þátt í landsmóti skáta á Úlfljótsvatni sem lauk sl. laugardag Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

29. ágú. 2012 : Mörg þörf verk unnin í sumar

Unga fólkið sem vann hjá Garðabæ í sumar lagði m.a. nýja útivistarstíga og vann að gerð áningarsvæðis fyrir göngufólk á Smalaholti Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

29. ágú. 2012 : Deilum sólarlaginu

Áttu fallega mynd af sólarlaginu í Garðabæ? Leyfðu okkur að njóta með þér Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

29. ágú. 2012 : Stjarnan bikarmeistari

Stjarnan hlaut sinn fyrsta bikarmeistaratitil í knattspyrnu sl. laugardag þegar Stjörnustelpur sigruðu Val 1-0 í úrslitaleik um titilinn. Fyrirliði Stjörnunnar Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir tryggði Stjörnunni sigurinn með glæsilegu marki á 83. mínútu leiksins. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

29. ágú. 2012 : Uppskeruhátíð í skólagörðum

Fjölskyldur mættu með börnum sínum til uppskeruhátíðar skólagarðanna í Silfurtúni síðastliðinn sunnudag í góðu veðri, en þá var uppskera sumarsins tekin upp. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

29. ágú. 2012 : Óperusmiðja í Kirkjuhvoli

Óperusmiðja Garðabæjar er nú haldin í fjórða sinn í Garðabæ dagana 21. ágúst - 2. september. Æfingar og tónleikar fyrir almenning fara fram í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju. Óperusmiðjan er námskeið fyrir nemendur í framhaldsnámi og unga atvinnusöngvara. Afrakstur óperusmiðjunnar verður sýndur almenningi í lok námskeiðsins með einfaldri sviðsmynd, leikmunum og leikbúningum. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

27. ágú. 2012 : Suzukinám

Suzukinám verður í fyrsta sinn í boði í Tónlistarskóla Garðabæjar í vetur. Boðið verður upp á nám á fiðlu, píanó og selló og eru enn laus nokkur pláss bæði á fiðlu og selló. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

27. ágú. 2012 : Suzukinám

Suzukinám verður í fyrsta sinn í boði í Tónlistarskóla Garðabæjar í vetur. Boðið verður upp á nám á fiðlu, píanó og selló og eru enn laus nokkur pláss bæði á fiðlu og selló. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

24. ágú. 2012 : Listakonur heiðraðar

Í vikunni heiðruðu starfsmenn Ásgarðs tvær ungar listakonur með blómum. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

24. ágú. 2012 : Skólaárið að byrja

Nýtt skólaár hefst með setningu grunnskólanna í Garðabæ miðvikudaginn 22. ágúst nk. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

24. ágú. 2012 : Fallegt sólarlag í Garðabæ

Tíu nýjar myndir af fallegu sólarlagi í Garðabæ bárust eftir að beðið var um slíkar myndir til að birta á facebook síðu Garðabæjar fyrir viku. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

24. ágú. 2012 : Garðbæingur á EM öldunga

Garðbæingurinn Halldór Eyþórsson stóð sig vel á Evrópumóti öldunga í kraftlyftingum Lesa meira
Síða 2 af 4