Fréttir: ágúst 2012

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

30. ágú. 2012 : Veggur við Ásgarð fær nýtt líf

Tvær hæfileikaríar stúlkur sem hafa starfað með skapandi sumarhópi í sumar hafa undanfarnar vikur unnið við að mála vegg við bílastæðið við Ásgarð með myndum úr norrænni goðafræði. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

30. ágú. 2012 : Útivist og afþreying

Skapandi sumarhópur hefur gefið út "ferðablað" um Garðabæ og hvetur íbúa til að njóta þess sem bærinn býður upp á Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

30. ágú. 2012 : Veggur við Ásgarð fær nýtt líf

Tvær hæfileikaríar stúlkur sem hafa starfað með skapandi sumarhópi í sumar hafa undanfarnar vikur unnið við að mála vegg við bílastæðið við Ásgarð með myndum úr norrænni goðafræði. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

30. ágú. 2012 : Útivist og afþreying

Skapandi sumarhópur hefur gefið út "ferðablað" um Garðabæ og hvetur íbúa til að njóta þess sem bærinn býður upp á Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

29. ágú. 2012 : Snyrtilegt umhverfi 2012

Eigendur fjögurra einbýlishúsalóða og eins tvíbýlishúss og íbúar tveggja fjölbýlishúsa fengu í gær afhentar viðurkenningar fyrir snyrtilegt umhverfi 2012. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

29. ágú. 2012 : Skátar úr Vífli á landsmóti

Um 70 skátar, 10 ára og eldri, úr Skátafélaginu Vífli tóku þátt í landsmóti skáta á Úlfljótsvatni sem lauk sl. laugardag Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

29. ágú. 2012 : Mörg þörf verk unnin í sumar

Unga fólkið sem vann hjá Garðabæ í sumar lagði m.a. nýja útivistarstíga og vann að gerð áningarsvæðis fyrir göngufólk á Smalaholti Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

29. ágú. 2012 : Deilum sólarlaginu

Áttu fallega mynd af sólarlaginu í Garðabæ? Leyfðu okkur að njóta með þér Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

29. ágú. 2012 : Stjarnan bikarmeistari

Stjarnan hlaut sinn fyrsta bikarmeistaratitil í knattspyrnu sl. laugardag þegar Stjörnustelpur sigruðu Val 1-0 í úrslitaleik um titilinn. Fyrirliði Stjörnunnar Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir tryggði Stjörnunni sigurinn með glæsilegu marki á 83. mínútu leiksins. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

29. ágú. 2012 : Uppskeruhátíð í skólagörðum

Fjölskyldur mættu með börnum sínum til uppskeruhátíðar skólagarðanna í Silfurtúni síðastliðinn sunnudag í góðu veðri, en þá var uppskera sumarsins tekin upp. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

29. ágú. 2012 : Óperusmiðja í Kirkjuhvoli

Óperusmiðja Garðabæjar er nú haldin í fjórða sinn í Garðabæ dagana 21. ágúst - 2. september. Æfingar og tónleikar fyrir almenning fara fram í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju. Óperusmiðjan er námskeið fyrir nemendur í framhaldsnámi og unga atvinnusöngvara. Afrakstur óperusmiðjunnar verður sýndur almenningi í lok námskeiðsins með einfaldri sviðsmynd, leikmunum og leikbúningum. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

29. ágú. 2012 : Snyrtilegt umhverfi 2012

Eigendur fjögurra einbýlishúsalóða og eins tvíbýlishúss og íbúar tveggja fjölbýlishúsa fengu í gær afhentar viðurkenningar fyrir snyrtilegt umhverfi 2012. Lesa meira
Síða 1 af 4