Fréttir: ágúst 2012
Fyrirsagnalisti
 
      Veggur við Ásgarð fær nýtt líf
         
             Tvær hæfileikaríar stúlkur sem hafa starfað með skapandi sumarhópi í sumar hafa undanfarnar vikur unnið við að mála vegg við bílastæðið við Ásgarð með myndum úr norrænni goðafræði.
         
         
        Lesa meira
      
      
     
      Útivist og afþreying
         
             Skapandi sumarhópur hefur gefið út "ferðablað" um Garðabæ og hvetur íbúa til að njóta þess sem bærinn býður upp á
         
         
        Lesa meira
      
      
     
      Veggur við Ásgarð fær nýtt líf
         
             Tvær hæfileikaríar stúlkur sem hafa starfað með skapandi sumarhópi í sumar hafa undanfarnar vikur unnið við að mála vegg við bílastæðið við Ásgarð með myndum úr norrænni goðafræði.
         
         
        Lesa meira
      
      
     
      Útivist og afþreying
         
             Skapandi sumarhópur hefur gefið út "ferðablað" um Garðabæ og hvetur íbúa til að njóta þess sem bærinn býður upp á
         
         
        Lesa meira
      
      
     
      Snyrtilegt umhverfi 2012
         
             Eigendur fjögurra einbýlishúsalóða og eins tvíbýlishúss og íbúar tveggja fjölbýlishúsa fengu í gær afhentar viðurkenningar fyrir snyrtilegt umhverfi 2012.
         
         
        Lesa meira
      
      
     
      Skátar úr Vífli á landsmóti
         
             Um 70 skátar, 10 ára og eldri,  úr Skátafélaginu Vífli tóku þátt í landsmóti skáta á Úlfljótsvatni sem lauk sl. laugardag
         
         
        Lesa meira
      
      
     
      Mörg þörf verk unnin í sumar
         
             Unga fólkið sem vann hjá Garðabæ í sumar lagði m.a. nýja útivistarstíga og vann að gerð áningarsvæðis fyrir göngufólk á Smalaholti
         
         
        Lesa meira
      
      
     
      Deilum sólarlaginu
         
             Áttu fallega mynd af sólarlaginu í Garðabæ? Leyfðu okkur að njóta með þér
         
         
        Lesa meira
      
      
     
      Stjarnan bikarmeistari
         
             Stjarnan hlaut sinn fyrsta bikarmeistaratitil í knattspyrnu sl. laugardag þegar Stjörnustelpur sigruðu Val 1-0 í úrslitaleik um titilinn. Fyrirliði Stjörnunnar Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir tryggði Stjörnunni sigurinn með glæsilegu marki á 83. mínútu leiksins.
         
         
        Lesa meira
      
      
     
      Uppskeruhátíð í skólagörðum
         
             Fjölskyldur mættu með börnum sínum til uppskeruhátíðar skólagarðanna í Silfurtúni síðastliðinn sunnudag í góðu veðri, en þá var uppskera sumarsins tekin upp.
         
         
        Lesa meira
      
      
     
      Óperusmiðja í Kirkjuhvoli
         
             Óperusmiðja Garðabæjar er nú haldin í fjórða sinn í Garðabæ dagana 21. ágúst - 2. september.  Æfingar og tónleikar fyrir almenning fara fram í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju. Óperusmiðjan er námskeið fyrir nemendur í framhaldsnámi og unga atvinnusöngvara. Afrakstur óperusmiðjunnar verður sýndur almenningi í lok námskeiðsins með einfaldri sviðsmynd, leikmunum og leikbúningum.
         
         
        Lesa meira
      
      
     
      Snyrtilegt umhverfi 2012
         
             Eigendur fjögurra einbýlishúsalóða og eins tvíbýlishúss og íbúar tveggja fjölbýlishúsa fengu í gær afhentar viðurkenningar fyrir snyrtilegt umhverfi 2012.
         
         
        Lesa meira
      
      
    
                Síða 1 af 4
            
            - Fyrri síða
- Næsta síða