Fréttir: ágúst 2012 (Síða 3)
Fyrirsagnalisti

Lóð Hæðarbóls endurbætt
Endurnýjun á hluta lóðar leikskólans Hæðarbóls lauk nú í vikunni með smíði á stórum palli við húsið og nýjum sandkassa.
Lesa meira

Kynning á Viskuveitunni
Á kynningardegi hjá Námsgagnastofnun fimmtudaginn 16. ágúst kynntu Ingibjörg Baldursdóttir og Kolbrún Hjaltadóttir frá Flataskóla verkefni sín fyrir 1. – 6. bekk í Viskuveitunni.
Lesa meira

Opið á sunnudag í Króki
Sunnudaginn 26. ágúst nk. er opið frá kl. 13-17 í Króki og er það síðasta sunnudagsopnunin í sumar. Krókur er lítill bárujárnsklæddur burstabær sem var endurbyggður úr torfbæ árið 1923. Í Króki eru varðveitt gömul húsgögn og munir sem voru í eigu hjónanna Þorbjargar Stefaníu Guðjónsdóttur og Vilmundar Gíslasonar. Þorbjörg flutti í Krók vorið 1934 og bjó í Króki til ársins 1985.
Lesa meira

Listakonur heiðraðar
Í vikunni heiðruðu starfsmenn Ásgarðs tvær ungar listakonur með blómum.
Lesa meira

Skólaárið að byrja
Nýtt skólaár hefst með setningu grunnskólanna í Garðabæ miðvikudaginn 22. ágúst nk.
Lesa meira

Fallegt sólarlag í Garðabæ
Tíu nýjar myndir af fallegu sólarlagi í Garðabæ bárust eftir að beðið var um slíkar myndir til að birta á facebook síðu Garðabæjar fyrir viku.
Lesa meira

Garðbæingur á EM öldunga
Garðbæingurinn Halldór Eyþórsson stóð sig vel á Evrópumóti öldunga í kraftlyftingum
Lesa meira

Lóð Hæðarbóls endurbætt
Endurnýjun á hluta lóðar leikskólans Hæðarbóls lauk nú í vikunni með smíði á stórum palli við húsið og nýjum sandkassa.
Lesa meira

Kynning á Viskuveitunni
Á kynningardegi hjá Námsgagnastofnun fimmtudaginn 16. ágúst kynntu Ingibjörg Baldursdóttir og Kolbrún Hjaltadóttir frá Flataskóla verkefni sín fyrir 1. – 6. bekk í Viskuveitunni.
Lesa meira

Opið á sunnudag í Króki
Sunnudaginn 26. ágúst nk. er opið frá kl. 13-17 í Króki og er það síðasta sunnudagsopnunin í sumar. Krókur er lítill bárujárnsklæddur burstabær sem var endurbyggður úr torfbæ árið 1923. Í Króki eru varðveitt gömul húsgögn og munir sem voru í eigu hjónanna Þorbjargar Stefaníu Guðjónsdóttur og Vilmundar Gíslasonar. Þorbjörg flutti í Krók vorið 1934 og bjó í Króki til ársins 1985.
Lesa meira

Sumarlestur í tíunda sinn
Mjög góð þátttaka var í sumarlestri Bókasafns Garðabæjar en 189 börn voru skráð til leiks í upphafi sumars. Þetta er í tíunda sinn sem bókasafnið stendur fyrir þessu lestrarhvetjandi verkefni og hefur þátttaka aukist ár frá ári. Um miðjan ágúst voru skilaðar inn lestrardagbækur og samtals lásu börnin nú 109.800 blaðsíður.
Lesa meira

Sumarlestur í tíunda sinn
Mjög góð þátttaka var í sumarlestri Bókasafns Garðabæjar en 189 börn voru skráð til leiks í upphafi sumars. Þetta er í tíunda sinn sem bókasafnið stendur fyrir þessu lestrarhvetjandi verkefni og hefur þátttaka aukist ár frá ári. Um miðjan ágúst voru skilaðar inn lestrardagbækur og samtals lásu börnin nú 109.800 blaðsíður.
Lesa meira
Síða 3 af 4