Fréttir: 2013 (Síða 18)
Fyrirsagnalisti

Kvennahlaupið í Garðabæ
Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ fór fram í 24. sinn laugardaginn 8. júní sl. Alls tóku um 14 000 konur þátt á 81 stað um allt land og á um 17 stöðum í 11 löndum erlendis. Aðalhlaupið var að venju í Garðabæ og þar voru mættar um 4500 konur til að taka þátt í hlaupinu.
Lesa meira

17. júní í Garðabæ
Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá er í boði á 17. júní hátíðarhöldunum í Garðabæ nk. mánudag.
Lesa meira

Ársskýrsla Garðabæjar 2012
Ársskýrsla Garðabæjar fyrir árið 2012 er komin út á rafrænt form. Í ársskýrslunni er gefið yfirlit yfir starfsemi bæjarins á liðnu ári. Farið er í málaflokka á hverju sviði stjórnsýslunnar fyrir sig og greint frá því helsta sem við bar á árinu.
Lesa meira

Ársskýrsla Garðabæjar 2012
Ársskýrsla Garðabæjar fyrir árið 2012 er komin út á rafrænt form. Í ársskýrslunni er gefið yfirlit yfir starfsemi bæjarins á liðnu ári. Farið er í málaflokka á hverju sviði stjórnsýslunnar fyrir sig og greint frá því helsta sem við bar á árinu.
Lesa meira

Nýr miðbær Garðabæjar
Uppbygging í miðbæ Garðabæjar hófst að nýju í dag þriðjudaginn 11. júní kl. 14 þegar fyrsta skóflustungan var tekin að bílakjallara á Garðatorgi. Það var Erling Ásgeirsson formaður bæjarráðs sem settist í sæti gröfunnar og tók fyrstu skóflustunguna.
Lesa meira

Nýr miðbær Garðabæjar
Uppbygging í miðbæ Garðabæjar hófst að nýju í dag þriðjudaginn 11. júní kl. 14 þegar fyrsta skóflustungan var tekin að bílakjallara á Garðatorgi. Það var Erling Ásgeirsson formaður bæjarráðs sem settist í sæti gröfunnar og tók fyrstu skóflustunguna.
Lesa meira

Frímerkjasýning í Ásgarði
Sýningin NORDIA 2013 er heitið á norræni frímerkjasýningu sem opnaði í íþróttamiðstöðinni Ásgarði í Garðabæ föstudaginn 7. júní og stendur til sunnudagsins 9. júní.
Lesa meira

Frímerkjasýning í Ásgarði
Sýningin NORDIA 2013 er heitið á norræni frímerkjasýningu sem opnaði í íþróttamiðstöðinni Ásgarði í Garðabæ föstudaginn 7. júní og stendur til sunnudagsins 9. júní.
Lesa meira

Ánægja með Tónlistarskóla Garðabæjar
Foreldrar nemenda við Tónlistarskóla Garðabæjar eru almennt ánægðir með skólann og telja að námið þar uppfylli væntingar sínar. Nýr vefur skólans var opnaður í vikunni
Lesa meira

Ánægja með Tónlistarskóla Garðabæjar
Foreldrar nemenda við Tónlistarskóla Garðabæjar eru almennt ánægðir með skólann og telja að námið þar uppfylli væntingar sínar. Nýr vefur skólans var opnaður í vikunni
Lesa meira

Skráning í skólagarða stendur yfir
Skólagarðar í Silfurtúni opna þann 3. júní. Skráning fer fram á staðnum fyrstu dagana í júní. Skólagarðar eru ætlaðir börnum 6 – 13 ára.
Lesa meira

Skráning í skólagarða stendur yfir
Skólagarðar í Silfurtúni opna þann 3. júní. Skráning fer fram á staðnum fyrstu dagana í júní. Skólagarðar eru ætlaðir börnum 6 – 13 ára.
Lesa meira
Síða 18 af 33