Fréttir: nóvember 2014 (Síða 3)
Fyrirsagnalisti

Traust fjárhagsstaða Garðabæjar
Fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árið 2015 og árin 2016 - 2018 var lögð fram til fyrri umræðu á fundi bæjarstjórnar í gær fimmtudaginn 6. nóvember. Heildartekjur Garðabæjar á árinu 2015 eru áætlaðar 10.992 millj.kr., útgjöld án fjármagnsliða eru áætluð 10.246 millj.kr. og fjármagnsgjöld eru áætluð 573 millj.kr.
Lesa meira

Tónlistarveisla framundan
Tónlistarveisla í skammdeginu á vegum menningar- og safnanefndar Garðabæjar verður haldin á ný fimmtudaginn 13. nóvember í göngugötunni á Garðatorgi. Í tónlistarveislu ársins er það Garðbæingurinn Jóhann Sigurðarson leikari og söngvari sem er í aðalhlutverki ásamt landsþekktum tónlistarmönnum.
Lesa meira

Íbúafundur um fjárhagsáætlun 13. nóvember - bein útsending
Bæjarstjóri boðar til fundar með íbúum Garðabæjar um fjárhagsáætlun fimmtudaginn 13. nóvember nk. Fundurinn verður haldinn í Sjálandsskóla, Löngulínu 8, og stendur frá kl. 17:30 - 19:00. Á fundinum verður leitað eftir hugmyndum bæjarbúa við gerð fjárhagsáætlunar ársins 2015.
Lesa meira

Gosmengun á höfuðborgarsvæðinu
Í dag þriðjudaginn 4. nóvember mælist gosmengun á höfuðborgarsvæðinu og loftgæðin teljast slæm fyrir viðkvæma skv. mælingum kl. 09:20. Gott er að forðast áreynslu utandyra við þessar aðstæður. Hægt er að fylgjast með loftgæðismælingum á vefnum www.loftgaedi.is og þar eru líka almennar ráðleggingar vegna gasmengunar.
Lesa meira

Fyrstu íbúðirnar í fjölbýli afhentar í Urriðaholti
Fyrstu íbúðirnar í fjölbýli í Urriðaholti voru afhentar eigendum síðastliðinn föstudag, 31. október. Um er að ræða þrjár tveggja og þriggja herbergja íbúðir við Holtsveg
Lesa meira

Gosmengun á höfuðborgarsvæðinu
Í dag þriðjudaginn 4. nóvember mælist gosmengun á höfuðborgarsvæðinu og loftgæðin teljast slæm fyrir viðkvæma skv. mælingum kl. 09:20. Gott er að forðast áreynslu utandyra við þessar aðstæður. Hægt er að fylgjast með loftgæðismælingum á vefnum www.loftgaedi.is og þar eru líka almennar ráðleggingar vegna gasmengunar.
Lesa meira

Fyrstu íbúðirnar í fjölbýli afhentar í Urriðaholti
Fyrstu íbúðirnar í fjölbýli í Urriðaholti voru afhentar eigendum síðastliðinn föstudag, 31. október. Um er að ræða þrjár tveggja og þriggja herbergja íbúðir við Holtsveg
Lesa meira
Síða 3 af 3
- Fyrri síða
- Næsta síða