Fréttir: 2014 (Síða 34)
Fyrirsagnalisti
Garðabær tryggir hjá VÍS
Gengið hefur verið frá nýjum samningi um tryggingar á milli VÍS og Garðabæjar að undangengnu útboði hjá sveitarfélaginu.
Lesa meira
Ragnar Gíslason lætur af störfum
Ragnar Gíslason, skólastjóri Garðaskóla, hefur vegna langvinnra veikinda beðist lausnar frá störfum sínum.
Lesa meira
Ragnar Gíslason lætur af störfum
Ragnar Gíslason, skólastjóri Garðaskóla, hefur vegna langvinnra veikinda beðist lausnar frá störfum sínum.
Lesa meira
Síðasta sýningarhelgi Óvæntra kynna
Nú fer hver að verða síðastur að skoða sýninguna Óvænt kynni í Hönnunarsafni Íslands en síðasti sýningardagur er sunnudagurinn 5. janúar.
Lesa meira
Síðasta sýningarhelgi Óvæntra kynna
Nú fer hver að verða síðastur að skoða sýninguna Óvænt kynni í Hönnunarsafni Íslands en síðasti sýningardagur er sunnudagurinn 5. janúar.
Lesa meira
Frumkvöðlastarf í Hofsstaðaskóla vekur athygli
Frumkvöðlastarf í Hofsstaðaskóla er meðal umfjöllunarefna í nýju tímariti sem Norræna ráðherranefndin hefur gefið út um frumkvöðlafræðslu í grunnskólum í samvinnu við hugsmiðjuna Mandag Morgen.
Lesa meira
Frumkvöðlastarf í Hofsstaðaskóla vekur athygli
Frumkvöðlastarf í Hofsstaðaskóla er meðal umfjöllunarefna í nýju tímariti sem Norræna ráðherranefndin hefur gefið út um frumkvöðlafræðslu í grunnskólum í samvinnu við hugsmiðjuna Mandag Morgen.
Lesa meira
Síða 34 af 34
- Fyrri síða
- Næsta síða