Fréttir: mars 2015 (Síða 3)
Fyrirsagnalisti

Foreldrar sæki börn í skóla/tómstundaheimili
Vegna óveðurs sem nú geisar á höfuðborgarsvæðinu, þriðjudag 10. mars, hefur verklag um röskun á skólastarfi verið virkjað varðandi skólalok. Foreldrar og forráðamenn eru beðnir um að tryggja að börn sín verði sótt í skólana/tómstundaheimili að loknum skóladegi, þannig að þau séu ekki ein á ferðinni í óveðrinu.
Lesa meira

Foreldrar sæki börn í skóla/tómstundaheimili
Vegna óveðurs sem nú geisar á höfuðborgarsvæðinu, þriðjudag 10. mars, hefur verklag um röskun á skólastarfi verið virkjað varðandi skólalok. Foreldrar og forráðamenn eru beðnir um að tryggja að börn sín verði sótt í skólana/tómstundaheimili að loknum skóladegi, þannig að þau séu ekki ein á ferðinni í óveðrinu.
Lesa meira

Skólahreysti í Mýrinni/TM höllinni
5 riðlar í skólahreystikeppni voru haldnir í Mýrinni/TM höllinni dagana 4. og 5. mars
Lesa meira

Skólahreysti í Mýrinni/TM höllinni
5 riðlar í skólahreystikeppni voru haldnir í Mýrinni/TM höllinni dagana 4. og 5. mars
Lesa meira

Innritun nemenda í 1. og 8. bekk skólaárið 2015-2016 og kynningar í skólunum
Dagana 9.-23. mars fer fram innritun nemenda í 1. bekk og 8. bekk. Innritað er á vef Garðabæjar, Minn Garðabær.
Lesa meira

Innritun nemenda í 1. og 8. bekk skólaárið 2015-2016 og kynningar í skólunum
Dagana 9.-23. mars fer fram innritun nemenda í 1. bekk og 8. bekk. Innritað er á vef Garðabæjar, Minn Garðabær.
Lesa meira

Sumarstörf hjá Garðabæ laus til umsóknar
Umsóknarfrestur um sumarstörf hjá Garðabæ er fram til 23. mars nk.
Lesa meira

Sumarstörf hjá Garðabæ laus til umsóknar
Umsóknarfrestur um sumarstörf hjá Garðabæ er fram til 23. mars nk.
Lesa meira
Síða 3 af 3
- Fyrri síða
- Næsta síða