Fréttir: mars 2015 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti

Rannsókn á fuglalífi á Álftanesi
Á síðasta ári fór fram rannsókn á fuglalífi í fjörum, á grunnsævi og tjörnum á Álftanesi á vegum umhverfisnefndar Garðabæjar. Athugunartíminn stóð yfir frá mars til október 2014 og skoðunarsvæðin náðu frá Bala að Eskinesi. Nú er komin út skýrsla um rannsóknina eftir þá Jóhann Óla Hilmarsson og Ólaf Einarsson sem er aðgengileg hér á vef Garðabæjar.
Lesa meira

Fylgst með sólmyrkvanum
Í Garðabæ voru margir sem fylgdust með sólmyrkvanum í morgun, föstudag 20. mars, í blíðskaparveðri. Nemendur flykktust út á skólalóðir og alls staðar mátti sjá fólk gægjast til sólar.
Lesa meira

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór fram í Félagsheimili Seltjarnarness miðvikudaginn 18. mars sl. Nemendur úr sjöunda bekk í Garðabæ og Seltjarnarnesi kepptu á lokahátíðinni. Á lokahátíðinni fengu 12 nemendur úr Álftanesskóla, Flataskóla, Hofsstaðaskóla, Sjálandsskóla, Vífilsskóla og Valhúsaskóla (grunnskóli Seltjarnarness) að spreyta sig á upplestri á fyrirfram ákveðnum texta.
Lesa meira

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór fram í Félagsheimili Seltjarnarness miðvikudaginn 18. mars sl. Nemendur úr sjöunda bekk í Garðabæ og Seltjarnarnesi kepptu á lokahátíðinni. Á lokahátíðinni fengu 12 nemendur úr Álftanesskóla, Flataskóla, Hofsstaðaskóla, Sjálandsskóla, Vífilsskóla og Valhúsaskóla (grunnskóli Seltjarnarness) að spreyta sig á upplestri á fyrirfram ákveðnum texta.
Lesa meira

Sýningin Ámundi í Hönnunarsafninu
Mennta- og menningarmálaráðherra, Illugi Gunnarsson, opnaði yfirlitssýningu á verkum grafíska hönnuðarins Ámunda Sigurðssonar í Hönnunarsafni Íslands miðvikudaginn 11. mars sl. Sýningin nefnist Ámundi og er framlag Hönnunarsafnsins á HönnunarMars 2015 og sýningin verður opin í safninu út maí mánuð á þessu ári.
Lesa meira

Íbúafundur um fjölnota íþróttahús
Bæjarstjórn Garðabæjar boðar til íbúafundar um stærð og staðsetningu fjölnota íþróttahúss í Garðabæ. Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 18. mars nk. kl. 17-19 í safnaðarheimili Vídalínskirkju. Á fundinum kynnir aðalskipulagsráðgjafi Garðabæjar mismunandi hugmyndir um staðarval hússins.
Lesa meira

Sýningin Ámundi í Hönnunarsafninu
Mennta- og menningarmálaráðherra, Illugi Gunnarsson, opnaði yfirlitssýningu á verkum grafíska hönnuðarins Ámunda Sigurðssonar í Hönnunarsafni Íslands miðvikudaginn 11. mars sl. Sýningin nefnist Ámundi og er framlag Hönnunarsafnsins á HönnunarMars 2015 og sýningin verður opin í safninu út maí mánuð á þessu ári.
Lesa meira

Íbúafundur um fjölnota íþróttahús
Bæjarstjórn Garðabæjar boðar til íbúafundar um stærð og staðsetningu fjölnota íþróttahúss í Garðabæ. Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 18. mars nk. kl. 17-19 í safnaðarheimili Vídalínskirkju. Á fundinum kynnir aðalskipulagsráðgjafi Garðabæjar mismunandi hugmyndir um staðarval hússins.
Lesa meira

Huga þarf að frárennslislögnum og niðurföllum
Veðurstofan hefur sent frá sér viðvörun vegna vatnavaxta og hláku, en spáð er mikilli rigningu sunnan og suðaustanlands með hlýindum síðdegis á morgun, föstudaginn 13. mars fram á sunnudag 15. mars auk hlýinda um allt land.
Lesa meira

Huga þarf að frárennslislögnum og niðurföllum
Veðurstofan hefur sent frá sér viðvörun vegna vatnavaxta og hláku, en spáð er mikilli rigningu sunnan og suðaustanlands með hlýindum síðdegis á morgun, föstudaginn 13. mars fram á sunnudag 15. mars auk hlýinda um allt land.
Lesa meira

Skemmtileg leiksýning í FG
Leikfélagið Verðandi í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ sýnir þessa dagana leiksýninguna Yfir alheiminn í hátíðarsal skólans. Sýningin er gerð eftir samnefndri kvikmynd "Across the Universe". Þessi skemmtilega og litríka sýning hentar öllum aldurshópum og er samanstendur meðal annars af skemmtilegum Bítlalögum.
Lesa meira

Skemmtileg leiksýning í FG
Leikfélagið Verðandi í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ sýnir þessa dagana leiksýninguna Yfir alheiminn í hátíðarsal skólans. Sýningin er gerð eftir samnefndri kvikmynd "Across the Universe". Þessi skemmtilega og litríka sýning hentar öllum aldurshópum og er samanstendur meðal annars af skemmtilegum Bítlalögum.
Lesa meira
Síða 2 af 3