Fréttir: apríl 2015 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

23. apr. 2015 : Jazzhátíðin fer vel af stað

Fyrstu tónleikarnir á Jazzhátíð Garðabæjar voru haldnir fimmtudagskvöldið 23. apríl sl. Þá steig Tríó Sigurðar Flosasonar á svið í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju, og flutti dagskrá tileinkaða Billie Holiday. Jazzhátíðin er nú haldin í tíunda sinn og stendur til sunnudagsins 26. apríl. Hátíðin er haldin á vegum menningar- og safnanefndar Garðabæjar og listrænn stjórnandi hátíðarinnar frá upphafi er Sigurður Flosason tónlistarmaður. Styrktaraðili hátíðarinnar er Íslandsbanki í Garðabæ. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

23. apr. 2015 : Vorhreinsun í bæjarlandinu

Hreinsunarátak Garðabæjar, hreinsað til í nærumhverfinu, stendur nú yfir en það hófst 10. apríl sl. Átakið hefur gengið gríðarlega vel og aldrei hafa fleiri hópar sótt um að taka til hendinni á svæðum í bæjarlandinu en núna í vor þó veðrið hafi ekki alltaf verið eins og best er á kosið. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

23. apr. 2015 : Við leitum til þín - opinn fundur um menningarmál

Miðvikudaginn 29. apríl nk. stendur menningar- og safnanefnd Garðabæjar fyrir opnum fundi um menningarmál í Garðabæ. Fundurinn verður haldinn í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju og hefst kl. 17:30 og stendur til kl. 19. Á fundinum gefst fólki tækifæri til að koma hugmyndum og skoðunum á framfæri á óformlegan og auðveldan hátt. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

23. apr. 2015 : Jazzhátíðin fer vel af stað

Fyrstu tónleikarnir á Jazzhátíð Garðabæjar voru haldnir fimmtudagskvöldið 23. apríl sl. Þá steig Tríó Sigurðar Flosasonar á svið í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju, og flutti dagskrá tileinkaða Billie Holiday. Jazzhátíðin er nú haldin í tíunda sinn og stendur til sunnudagsins 26. apríl. Hátíðin er haldin á vegum menningar- og safnanefndar Garðabæjar og listrænn stjórnandi hátíðarinnar frá upphafi er Sigurður Flosason tónlistarmaður. Styrktaraðili hátíðarinnar er Íslandsbanki í Garðabæ. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

22. apr. 2015 : 60 mkr. viðbótarfjárveiting til viðhalds gatna

Á fundi bæjarstjórnar Garðabæjar fimmtudaginn 16. apríl sl. var tillaga Gunnars Einarssonar bæjarstjóra um að veita 60 mkr. í viðbótarfjárveitingu til viðhalds gatna samþykkt samhljóða af öllum bæjarfulltrúum. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

22. apr. 2015 : Lið Stjörnunnar varð Íslandsmeistari í hópfimleikum

Íslandsmótið í hópfimleikum var haldið í íþróttamiðstöðinni Ásgarði um síðastliðna helgi. Stjarnan ætlaði sér að binda endi á samfellda sigurgöngu Gerpluliðsins undanfarin ár í kvennaflokki í fjölþraut og hafði betur eftir æsispennandi keppni á trampolíni, æfingar á gólfi og lokaumferð á dýnu. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

22. apr. 2015 : 60 mkr. viðbótarfjárveiting til viðhalds gatna

Á fundi bæjarstjórnar Garðabæjar fimmtudaginn 16. apríl sl. var tillaga Gunnars Einarssonar bæjarstjóra um að veita 60 mkr. í viðbótarfjárveitingu til viðhalds gatna samþykkt samhljóða af öllum bæjarfulltrúum. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

22. apr. 2015 : Lið Stjörnunnar varð Íslandsmeistari í hópfimleikum

Íslandsmótið í hópfimleikum var haldið í íþróttamiðstöðinni Ásgarði um síðastliðna helgi. Stjarnan ætlaði sér að binda endi á samfellda sigurgöngu Gerpluliðsins undanfarin ár í kvennaflokki í fjölþraut og hafði betur eftir æsispennandi keppni á trampolíni, æfingar á gólfi og lokaumferð á dýnu. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

17. apr. 2015 : Sumardagurinn fyrsti í Garðabæ

Fjölbreytt hátíðarhöld verða í Garðabæ sumardaginn fyrsta 25. apríl Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

17. apr. 2015 : Sumardagurinn fyrsti í Garðabæ

Mikið verður um dýrðir í Garðabæ á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 24. apríl, enda sterk hefð um hátíðahöldin sem hafa ávallt verið í umsjá Skátafélagsins Vífils. Dagskráin hefst laust fyrir kl. 13 við Vídalínskirkju og kl. 14 verður farið í skrúðgöngu niður að Hofsstaðaskóla Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

17. apr. 2015 : Fuglalíf á Álftanesi

Umhverfisnefnd efndi til fræðslufundar á Bjarnastöðum á Álftanesi miðvikudagskvöldið 15. apríl sl. Þar var kynnt viðamikil rannsókn á fuglalífi á Álftanesi – Fugla í fjörum, á grunnsævi, tjörnum og túnum árið 2014. Annar höfunda skýrslunnar Jóhann Óli Hilmarsson sagði frá rannsókninni og sýndi fjölda mynda og korta Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

17. apr. 2015 : Jazzhátíð Garðabæjar framundan

Jazzhátíð Garðabæjar verður haldin dagana 23.-26. apríl. Hátíðin er haldin á vegum menningar- og safnanefndar Garðabæjar en listrænn stjórnandi hátíðarinnar er Sigurður Flosason tónlistarmaður. Í ár verður sú nýbreytni höfð á að taka forskot á sæluna og bjóða upp á fræðsludag Jazzhátíðar Garðabæjar, sunnudaginn 19. apríl kl. 14. Lesa meira
Síða 2 af 4