Fréttir: apríl 2015

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

30. apr. 2015 : Fylgiskjöl nú birt með fundargerðum bæjarráðs

Sú nýjung hefur verið tekin upp að fylgiskjöl mála sem rædd eru í bæjarráði eru nú aðgengileg með fundargerðum ráðsins á heimasíðu Garðabæjar. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

30. apr. 2015 : Nýr leikskólastjóri á Hæðarbóli

Sigurborg Kristjánsdóttir hefur verið ráðin í stöðu leikskólastjóra Hæðarbóls. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

30. apr. 2015 : Jazzhátíð Garðabæjar var vel sótt

Jazzhátíð Garðabæjar var haldin í tíunda sinn dagana 23.-26. apríl sl. Fjölbreytt dagskrá var í boði á jazzhátíðinni og fyrstu tónleikarnir voru að venju að kvöldi til á Sumardaginn fyrsta, fimmtudagskvöldið 23. apríl sl. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

30. apr. 2015 : Afmælishátíð í tilefni 10 ára afmælis Sjálandsskóla

Nemendur og starfsfólk Sjálandsskóla gerðu sér glaðan dag í tilefni af 10 ára afmæli skólans, sem tók til starfa árið 2005. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

30. apr. 2015 : Þróunarsjóðir - stuðningur við metnaðarfullt og framsækið skólastarf

Nýverið var úthlutað í fyrsta sinn úr þróunarsjóðum leik- og grunnskóla í Garðabæ. Markmiðið með sjóðunum er að stuðla að framþróun og öflugu innra starfi skólanna í bænum. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

30. apr. 2015 : Fylgiskjöl nú birt með fundargerðum bæjarráðs

Sú nýjung hefur verið tekin upp að fylgiskjöl mála sem rædd eru í bæjarráði eru nú aðgengileg með fundargerðum ráðsins á heimasíðu Garðabæjar. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

30. apr. 2015 : Nýr leikskólastjóri á Hæðarbóli

Sigurborg Kristjánsdóttir hefur verið ráðin í stöðu leikskólastjóra Hæðarbóls. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

30. apr. 2015 : Jazzhátíð Garðabæjar var vel sótt

Jazzhátíð Garðabæjar var haldin í tíunda sinn dagana 23.-26. apríl sl. Fjölbreytt dagskrá var í boði á jazzhátíðinni og fyrstu tónleikarnir voru að venju að kvöldi til á Sumardaginn fyrsta, fimmtudagskvöldið 23. apríl sl. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

30. apr. 2015 : Afmælishátíð í tilefni 10 ára afmælis Sjálandsskóla

Nemendur og starfsfólk Sjálandsskóla gerðu sér glaðan dag í tilefni af 10 ára afmæli skólans, sem tók til starfa árið 2005. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

30. apr. 2015 : Þróunarsjóðir - stuðningur við metnaðarfullt og framsækið skólastarf

Nýverið var úthlutað í fyrsta sinn úr þróunarsjóðum leik- og grunnskóla í Garðabæ. Markmiðið með sjóðunum er að stuðla að framþróun og öflugu innra starfi skólanna í bænum. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

23. apr. 2015 : Vorhreinsun í bæjarlandinu

Hreinsunarátak Garðabæjar, hreinsað til í nærumhverfinu, stendur nú yfir en það hófst 10. apríl sl. Átakið hefur gengið gríðarlega vel og aldrei hafa fleiri hópar sótt um að taka til hendinni á svæðum í bæjarlandinu en núna í vor þó veðrið hafi ekki alltaf verið eins og best er á kosið. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

23. apr. 2015 : Við leitum til þín - opinn fundur um menningarmál

Miðvikudaginn 29. apríl nk. stendur menningar- og safnanefnd Garðabæjar fyrir opnum fundi um menningarmál í Garðabæ. Fundurinn verður haldinn í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju og hefst kl. 17:30 og stendur til kl. 19. Á fundinum gefst fólki tækifæri til að koma hugmyndum og skoðunum á framfæri á óformlegan og auðveldan hátt. Lesa meira
Síða 1 af 4