Fréttir: 2015 (Síða 17)
Fyrirsagnalisti
Ungir Garðbæingar skemmta sér á sumarnámskeiðum skátafélaga
Margt hefur verið gert til skemmtunar og fræðslu á námskeiðum hjá skátafélaginu Vífli í sumar
Lesa meira
Íslandsmeistarar Stjörnunnar léku síðari leik sinn við Celtic á Samsungvellinum
Síðari leikur Stjörnunnar við skosku meistarana í Celtic fór fram á Samsungvellinum í blíðskaparveðri í gær.
Lesa meira
Snyrtilegar lóðir 2015
Eigendur fjögurra einbýlishúsalóða og einnar fjölbýlishúsalóðar fengu í dag afhentar viðurkenningar fyrir snyrtilegt umhverfi 2015.
Lesa meira
Íbúar og starfsmenn á Ísafold njóta sumarblíðunnar
Íbúar og starfsmenn á Ísafold hafa nýtt sér sólríka sumardaga til útiveru og skemmtunar
Lesa meira
Íbúar og starfsmenn á Ísafold njóta sumarblíðunnar
Íbúar og starfsmenn á Ísafold hafa nýtt sér sólríka sumardaga til útiveru og skemmtunar
Lesa meira
Lokasýning skapandi sumarstarfa fimmtudaginn 23. júlí kl. 17
Lokasýning ungmenna sem starfað hafa hjá Garðabæ við skapandi sumarstörf verður haldin í sal Grósku á Garðatorgi, 23. júlí kl. 17-19
Lesa meira
Lokasýning skapandi sumarstarfa fimmtudaginn 23. júlí kl. 17
Lokasýning ungmenna sem starfað hafa hjá Garðabæ við skapandi sumarstörf verður haldin í sal Grósku á Garðatorgi, 23. júlí kl. 17-19
Lesa meira
Samantekt á niðurstöðum íbúafundar um nærumhverfi -
Búið er að vinna samantekt á niðurstöðum fundar og ábendingum frá íbúum sem fram komu á íbúafundi um umhverfismál sem haldinn var þann 12. maí sl.
Lesa meira
Samantekt á niðurstöðum íbúafundar um nærumhverfi -
Búið er að vinna samantekt á niðurstöðum fundar og ábendingum frá íbúum sem fram komu á íbúafundi um umhverfismál sem haldinn var þann 12. maí sl.
Lesa meira
Umferðartafir á Álftanesvegi 13.-22. júlí
Frá mánudeginum 13. júlí til miðvikudagsins 22. júlí verður unnið við endanlegan frágang á tengingu núverandi Álftanesvegar við þann hluta sem var endurbyggður 2014 við Garðaholt. Loka þarf veginum meðan þessi framkvæmd varir og verður hjáleið um Garðaholtsveg – Garðaveg.
Lesa meira
Umferðartafir á Álftanesvegi 13.-22. júlí
Frá mánudeginum 13. júlí til miðvikudagsins 22. júlí verður unnið við endanlegan frágang á tengingu núverandi Álftanesvegar við þann hluta sem var endurbyggður 2014 við Garðaholt. Loka þarf veginum meðan þessi framkvæmd varir og verður hjáleið um Garðaholtsveg – Garðaveg.
Lesa meira
Opið hús í Króki á Garðaholti í sumar
Bærinn Krókur á Garðaholti er opinn alla sunnudaga í sumar út ágúst mánuð frá kl. 13-17. Krókur er lítill bárujárnsklæddur burstabær sem var endurbyggður úr torfbæ árið 1923.
Lesa meira
Síða 17 af 35