Fréttir: september 2018 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti

Áskorun til ráðherra vegna húsnæðismála FG
Á fundi bæjarstjórnar Garðabæjar fimmtudaginn 6. febrúar sl. var eftirfarandi áskorun samþykkt: „Bæjarstjórn Garðabæjar skorar á mennta- og menningarmálaráðherra að beita sér fyrir því að farið verði strax í stækkun á húsnæði Fjölbrautaskólans í Garðabæ.“
Lesa meira
Fræðsluerindi fyrir leikskólastjóra
Í dag, fimmtudaginn 6. september hélt Ragnhildur Gunnlaugsdóttir fræðsluerindi á fundi leikskólastjóra. Þar kynnti hún lokaverkefni sitt til M.Ed prófs um foreldrafræðslu og uppeldisráðgjöf.
Lesa meira
Viðbrögð vegna fundar dýrabeina í Hraunsholtslandi
Við nýlegar jarðvegsframkvæmdir í Hraunsholtslandi fundust tvö stök stórgripabein. Uppgröfturinn er í nágrenni skipulagssvæðis Hraunsholts eystra þar sem er ákveðið verklag um viðbrögð ef komið er niður á bein eða dýraleifar innan svæðisins.
Lesa meira
Uppskeruhátíð sumarlesturs
Uppskeruhátíð sumarlesturs var haldin laugardaginn 1. september síðastliðinn í Bókasafni Garðabæjar. Stjörnu-Sævar hélt skemmtilegt erindi, viðurkenningar voru afhentar og boðið var upp á ljúffenga köku.
Lesa meira
Plastlaus september
Plastlaus september er árvekniátak sem ætlað er að vekja fólk til umhugsunar um ofgnótt og skaðsemi plasts í umhverfinu og benda á leiðir til að draga úr notkun á einnota plasti. Garðabær er einn af styrktaraðilum átaksins og eru Garðbæingar hvattir til að taka þátt í Plastlausum september sem vonandi leiðir til minni plastnotkunar til frambúðar.
Lesa meira- Fyrri síða
- Næsta síða