Fréttir: apríl 2019 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti

Veiðitímabilið í Vífilsstaðavatni er hafið
Veiðitímabilið í Vífilsstaðavatni er hafið en það stendur yfir frá 1. apríl til 15. september.
Lesa meira
Starfsmenn á bæjarskrifstofu Garðabæjar í náms- og fræðsluferð
Starfsmenn á bæjarskrifstofu Garðabæjar lögðu land undir fót í síðustu viku, þegar þeir fóru í náms- og fræðsluferð til Brussel.
Lesa meira
Heimsókn í SORPU
SORPA bauð nýverið bæjarfulltrúum, umhverfisnefnd og starfsmönnum tækni- og umhverfissviðs Garðabæjar í heimsókn til að kynna starfsemina.
Lesa meira
Þjónustukönnun Bókasafns Garðabæjar
Bókasafn Garðabæjar leitar til íbúa bæjarins um að svara stuttri rafrænni könnun um starfsemi safnsins
Lesa meira
Álftanesskóli fékk viðurkenningu fyrir lestur
Í lestrarátaki Ævars vísindamanns 2019 var met slegið í lestri bóka en samtals lásu íslenskir krakkar 91.734 bækur á tveimur mánuðum, en foreldrar þeirra 5.904 bækur. Yngsta stig í Álftanesskóla fékk viðurkenningu fyrir hlutfallslega mestan lestur á sínu aldursstigi.
Lesa meira
Yfir 300 hugmyndir í Betri Garðabæ
Hugmyndasöfnun í lýðræðisverkefninu Betri Garðabær lauk þann 1. apríl sl. Frábær þátttaka var í hugmyndasöfnuninni en alls komu inn 304 hugmyndir á vefinn. Óskað var eftir fjölbreyttum og góðum hugmyndum til að kjósa um í íbúakosningu sem fram fara 23. maí - 3. júní nk.
Lesa meira- Fyrri síða
- Næsta síða