Fréttir: september 2020 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Frístundabíll í Garðabæ

4. sep. 2020 : Frístundabíllinn ekur á starfstíma skólanna

Frístundabíllinn í Garðabæ hefur það hlutverk að keyra börn frá frístundaheimilum grunnskóla í íþrótta- og tómstundastarf. 

Lesa meira

2. sep. 2020 : Upplýsingar um aðgengilegar byggingar og þjónustu fyrir hreyfihamlaða í smáforritinu TravAble

Í sumar naut Garðabær aðstoðar öflugra sumarstarfsmanna í ýmsum verkefnum, meðal annars var aðgengi í bænum fyrir hreyfihamlaða skráð í smáforritið TravAble

Lesa meira
Verðlaunafhending á Íslandsmótinu í skák

2. sep. 2020 : Íslandsmótið í skák haldið í Garðabæ

Íslandsmótið í skák (Skákþing Íslands) fór fram í Garðabæ dagana 22.-30. ágúst sl. þegar teflt var í landsliðsflokki í Álftanesskóla.

Lesa meira
Urriðaholt í Garðabæ

1. sep. 2020 : Bættar almenningssamgöngur í Urriðaholti

Á fundi bæjarráðs Garðabæjar í morgun, þriðjudaginn 1. september, var lögð fram tillaga um almenningssamgöngur í Urriðaholti. Gert er ráð fyrir að akstursleið verði frá skóla- og íþróttasvæði við Ásgarð að Urriðaholti þar sem ekið verður hring um hverfið að Urriðaholtsskóla og aftur í Ásgarð. Í Urriðaholti verða 3-4 biðstöðvar fyrir strætó.

Lesa meira
Síða 2 af 2