Fréttir: júlí 2021 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti

Heiðmörk stækkar
Skógræktarfélag Reykjavíkur og Garðabær hafa gert þjónustusamning um áframhaldandi samstarf um ræktun, umsjón og eftirlit með skógræktar- og útivistarsvæðum í landi Garðabæjar, sem einnig felur í sér stækkun friðlandsins. Svæðið sem nú bætist við Heiðmörk er í landi Garðabæjar og liggur milli Heiðmerkur og friðlýsts svæðis Búrfells.
Lesa meira
Litrík listaverk á Jónsmessugleði Grósku
Litrík listaverk voru til sýnis við Strandstíginn í Sjálandshverfi Garðabæjar á Jónsmessugleði Grósku sem var haldin í tólfta sinn fimmtudaginn 24. júní sl.
Lesa meira
Síða 2 af 2
- Fyrri síða
- Næsta síða