Fréttir: febrúar 2022 (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

Á myndinni eru frá hægri: Gunnar Einarsson bæjarstjóri Garðabæjar, bæjarlistamenn Garðabæjar 2021 Unnur Ösp Stefánsdóttir og Björn Thors ásamt börnum sínum Degi, Birni, Stefáni og Bryndísi, Björg Feng

4. feb. 2022 : Ábending um bæjarlistamann Garðabæjar 2022

Menningar- og safnanefnd Garðabæjar óskar eftir ábendingum fólks eða félagasamtaka um hugsanlegan bæjarlistamann Garðabæjar 2022. 

Lesa meira
Lífshlaupið 2019

4. feb. 2022 : Lífshlaupið 2022

Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra landsmanna. Markmið þess er að hvetja landsmenn til þess að fara eftir ráðleggingum embættis landlæknis um hreyfingu hvort sem er í frítíma, vinnu, skóla eða við val á ferðamáta.

Lesa meira
Undirgöng undir Arnarneshæð

4. feb. 2022 : Smíði undirganga undir Arnarneshæð - kynningarfundur 8. febrúar

Garðabær og Vegagerðin bjóða til íbúakynningar, vegna fyrirhugaðrar framkvæmdar við smíði undirganga undir Arnarneshæð.

Lesa meira
Menntastefna Garðabæjar 2022-2030

2. feb. 2022 : Endurskoðun menntastefnu - samráð við íbúa

Nú er í gangi endurskoðun á gildandi skólastefnu Garðabæjar sem ætlað er að móta í víðtæku samráði við starfsfólk skólanna, börn í leik-, grunn- og tónlistarskólum, kjörna fulltrúa, starfsfólk og bæjarbúa.

Lesa meira
Sorphirðudagatal 2023

1. feb. 2022 : Samræmt sorphirðukerfi á höfuðborgarsvæðinu

Tillögur að samræmdu sorphirðukerfi á höfuðborgarsvæðinu og sérsöfnun á lífrænum úrgangi kynntar: Mikið framfaraskref fyrir íbúa

Lesa meira
Sýningin Sund opnar 1. febrúar

1. feb. 2022 : Ókeypis aðgangur á sýninguna Sund í Hönnunarsafni Íslands

Þriðjudaginn 1. febrúar verður í Hönnunarsafni Íslands opnuð sýningin Sund. Ekki verður um eiginlega opnun að ræða heldur gestum boðinn ókeypis aðgangur út febrúar.

Lesa meira
Gissur Páll Gissurarson

1. feb. 2022 Menning og listir : Gissur Páll heim í stofu 2. febrúar kl. 12:15

Fylgist með stofutónleikum Gissurar Páls Gissurarsonar tenórs í gegnum
fésbókarsíðu Garðabæjar miðvikudaginn 2. febrúar kl. 12:15 á sama tíma og átti upphaflega að halda hádegistónleika í Tónlistarskólanum.

Lesa meira
Síða 3 af 3