Fréttir: desember 2025 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

12. des. 2025 : Afmælisveisla bókasafns Garðabæjar

Bókasafn Garðabæjar fagnar 57 ára afmæli sínu með skemmtilegri dagskrá.

Lesa meira
Lægri skattar og skuldahlutfall lækkar verulega

4. des. 2025 : Lægri skattar og skuldahlutfall lækkar verulega

Afkoma Garðabæjar er traust og skuldahlutfall bæjarins lækkar verulega.
Fasteignaskattar íbúðarhúsnæðis lækka og verða þeir lægstu á höfuðborgarsvæðinu. Holræsagjald, vatnsgjald og fasteignaskattur atvinnuhúsnæðis lækka einnig. 

Lesa meira

4. des. 2025 : Líf og fjör á Aðventuhátíð Garðabæjar

Það ríkti svo sannarlega hátíðleg stemning á Aðventuhátíð Garðabæjar.

Lesa meira

4. des. 2025 : Framkvæmdir á stíg frá Arnarneslæk að Olís

Framkvæmdir á stígnum sem liggur frá Arnarneslæk að Olís eru að hefjast og mun sá kafli nú lokast fyrir hjólandi og gangandi umferð. Hjáleið er meðfram sjó.

Lesa meira

2. des. 2025 : Munum eftir hvatapeningunum

Hvatapeningar ársins 2025 eru 60.000 krónur á barn og þá má nýta til að greiða niður gjöld í skipulögðu íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarfi sem stundað er reglulega.

Lesa meira
Hver er „Garðbæingurinn okkar 2025“ að þínu mati?

1. des. 2025 : Hver er „Garðbæingurinn okkar 2025“ að þínu mati?

„Garðbæingurinn okkar 2025“ verður útnefndur í janúar og nú óskum við eftir tilnefningum frá íbúum.

Lesa meira

1. des. 2025 : Vel heppnað PMTO foreldranámskeið í Garðabæ

Velferðarsvið Garðabæjar stóð fyrir 8 vikna PMTO foreldranámskeiði í september og október síðastliðnum. Næsta námskeið verður haldið í byrjun mars 2026.

Lesa meira
Síða 2 af 2