Fréttir(Síða 3)
Fyrirsagnalisti

Sérstakur íþrótta- og tómstundastyrkur v/Covid - frestur til 15. apríl
Meðal aðgerða stjórnvalda vegna Covid-19 er styrkur sem hægt er að sækja um vegna íþrótta- og tómstundastarfs barna. Styrkurinn er allt að 45.000 kr fyrir hvert barn. Frestur til að sækja um hefur verið framlengdur til 15. apríl nk.
Lesa meira
Covid-19: Skólastarf eftir páska
Staðnám getur hafist að nýju á öllum skólastigum eftir páskafrí með ákveðnum takmörkunum, í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis.
Lesa meira
Síða 3 af 3
- Fyrri síða
- Næsta síða