Fréttir: ágúst 2008 (Síða 3)
Fyrirsagnalisti

Námsmannakort í strætó
Framhalds- og háskólanemum í Garðabæ gefst kostur á að kaupa strætókort fyrir veturinn á 3.100 krónur. Hægt verður að sækja um kort á vef strætó frá næstu helgi.
Lesa meira

Sumarlestrinum að ljúka
Sumarlestri Bókasafns Garðabæjar fer að ljúka. Starfsfólk Bókasafnsins minnir börnin sem tóku þátt á að nauðsynlegt er að skila lestrardagbókinni eða fjölda lesinna blaðsíðna til bókasafnsins í síðasta lagi miðvikudaginn 13. ágúst.
Lesa meira

Sumarlestrinum að ljúka
Sumarlestri Bókasafns Garðabæjar fer að ljúka. Starfsfólk Bókasafnsins minnir börnin sem tóku þátt á að nauðsynlegt er að skila lestrardagbókinni eða fjölda lesinna blaðsíðna til bókasafnsins í síðasta lagi miðvikudaginn 13. ágúst.
Lesa meira

Grill og gleði á landsmóti
Það ríkti góð stemmning á landsmóti skáta laugardaginn 26. júlí sl. þegar skátar úr Vífli í Garðabæ grilluðu fyrir gesti og gangandi
Lesa meira

Niðurstöður útivistarkönnunar
Niðurstöður könnunar á viðhorfum fólks til útivistarsvæða í Garðabæ og á notkun þeirra liggja nú fyrir í skýrslu sem er aðgengileg á vef Garðabæjar.
Lesa meira
Síða 3 af 4