Fréttir: október 2008 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

23. okt. 2008 : Fundað með þingmönnum

Efnahagsmál voru til umræðu á árlegum fundi bæjarstjórnar með þingmönnum kjördæmisins Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

22. okt. 2008 : 50 ára afmæli Flataskóla

Fimmtíu ára afmæli Flataskóla var fagnað með afmælishátíð í sal skólans föstudaginn 17. október sl. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

22. okt. 2008 : 50 ára afmæli Flataskóla

Fimmtíu ára afmæli Flataskóla var fagnað með afmælishátíð í sal skólans föstudaginn 17. október sl. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

20. okt. 2008 : 700 keppendur á handboltamóti

Handboltamót 6. fl. kk var haldið í Mýrinni og Ásgarði um helgina og tókst afskaplega vel. Keppendur á mótinu voru um 700 á aldrinum 10–11 ára og léku alls 137 leiki. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

20. okt. 2008 : 700 keppendur á handboltamóti

Handboltamót 6. fl. kk var haldið í Mýrinni og Ásgarði um helgina og tókst afskaplega vel. Keppendur á mótinu voru um 700 á aldrinum 10–11 ára og léku alls 137 leiki. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

15. okt. 2008 : Breyttar reglur um samræmd próf

Menntamálaráðuneytið hefur ákveðið að þeir sem þreyttu samræmd próf í 9. bekk sl. vor hafi val um hvort þeir taki samræmd próf aftur næsta vor eða ekki. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

15. okt. 2008 : Nýir vefir leikskólanna

Allir leikskólar Garðabæjar, fimm talsins, tóku nýja vefi í notkun í dag. Opnun nýju leikskólavefjanna er framhald á endurnýjun allra vefja Garðabæjar Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

15. okt. 2008 : Breyttar reglur um samræmd próf

Menntamálaráðuneytið hefur ákveðið að þeir sem þreyttu samræmd próf í 9. bekk sl. vor hafi val um hvort þeir taki samræmd próf aftur næsta vor eða ekki. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

15. okt. 2008 : Nýir vefir leikskólanna

Allir leikskólar Garðabæjar, fimm talsins, tóku nýja vefi í notkun í dag. Opnun nýju leikskólavefjanna er framhald á endurnýjun allra vefja Garðabæjar Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

13. okt. 2008 : Nágrannavarsla í Lundum

Íbúar í efri Lundum fjölmenntu á fund sem haldinn var nýlega um nágrannavörslu í hverfinu. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

13. okt. 2008 : Nágrannavarsla í Lundum

Íbúar í efri Lundum fjölmenntu á fund sem haldinn var nýlega um nágrannavörslu í hverfinu. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

10. okt. 2008 : Upplýsingar v/ fjármálamarkaðar

Á vef Garðabæjar hafa verið teknar saman upplýsingar um hvert fólk getur leitað vegna ástandsins á fjármálamarkaðnum Lesa meira
Síða 2 af 3