Fréttir: febrúar 2010 (Síða 3)
Fyrirsagnalisti

Fjáröflunarbingó í Hofsstaðaskóla
Fullt var út úr dyrum á fjáröflunarbingói foreldrafélags Hofsstaðaskóla sem haldið var í síðustu viku, þar sem safnað var fyrir gagnvirkum skólatöflum.
Lesa meira

Opið skólaþing í Garðabæ
Á opnu skólaþingi sem haldið verður í Sjálandsskóla í Garðabæ fimmtudaginn 11. febrúar kl. 18-20 gefst öllum Garðbæingum tækifæri til að hafa áhrif á skólastefnu Garðabæjar.
Lesa meira

Garðabær í þriðja sæti
Garðabær er í þriðja sæti í úttekt Vísbendingar á afkomu 38 stærstu sveitarfélaga landsins á árinu 2008 en úttektin var birt í blaðinu í janúar. Snæfellsbær er á toppnum að þessu sinni en Hornafjörður og Garðabær fylgja fast á eftir.
Lesa meira

Nýr Minn Garðabær
Ný útgáfa af íbúavefnum Mínum Garðabæ hefur verið tekin í notkun. Sú nýjung sem blasir fyrst við, þegar íbúar skrá sig inn er nýtt og léttara útlit vefsins.
Lesa meira

Garðabær í þriðja sæti
Garðabær er í þriðja sæti í úttekt Vísbendingar á afkomu 38 stærstu sveitarfélaga landsins á árinu 2008 en úttektin var birt í blaðinu í janúar. Snæfellsbær er á toppnum að þessu sinni en Hornafjörður og Garðabær fylgja fast á eftir.
Lesa meira

Nýr Minn Garðabær
Ný útgáfa af íbúavefnum Mínum Garðabæ hefur verið tekin í notkun. Sú nýjung sem blasir fyrst við, þegar íbúar skrá sig inn er nýtt og léttara útlit vefsins.
Lesa meira

Nágrannavarsla í Sjálandi
Fyrsti fundur ársins um nágrannavörslu var með íbúum á Sjálandi.
Lesa meira

Lífshlaupið sett í Sjálandsskóla
Margir góðir gestu sóttu Sjálandsskóla heim í morgun þegar Lífshlaupið var sett í morgun. Þetta er í þriðja sinn sem blásið er til Lífshlaupsins og þar sem nemendur og starfsfólk Sjálandsskóla hafa staðið sig vel í því tvö sl. ár var ákveðið að setningin færi í þetta sinn fram í skólanum.
Lesa meira

Nágrannavarsla í Sjálandi
Fyrsti fundur ársins um nágrannavörslu var með íbúum á Sjálandi.
Lesa meira

Lífshlaupið sett í Sjálandsskóla
Margir góðir gestu sóttu Sjálandsskóla heim í morgun þegar Lífshlaupið var sett í morgun. Þetta er í þriðja sinn sem blásið er til Lífshlaupsins og þar sem nemendur og starfsfólk Sjálandsskóla hafa staðið sig vel í því tvö sl. ár var ákveðið að setningin færi í þetta sinn fram í skólanum.
Lesa meira
Síða 3 af 3
- Fyrri síða
- Næsta síða