Fréttir: apríl 2010 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

23. apr. 2010 : Sumarsýning Grósku

Sumarsýning Grósku stendur nú yfir í opna rýminu í göngugötunni á Garðatorgi í Garðabæ. Sýningin var opnuð á Sumardaginn fyrsta og fjölmenni mætti á torgið Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

23. apr. 2010 : Sveifla með Mezzoforte

Jazzhátíð Garðabæjar hófst með sannkölluðum stórtónleikum að kvöldi til Sumardaginn fyrsta. Þá mættu til leiks Óskar Guðjónssson saxófónleikari, Mezzoforte og aðrir vinir. Tónleikarnir voru haldnir í Urðarbrunni, hátíðarsal Fjölbrautaskólans í Garðabæ. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

22. apr. 2010 : Listadagar barna og ungmenna

Listadagar barna og ungmenna í Garðabæ eru nú haldnir í fjórða sinn og að þessu sinni í lok apríl. Megindagskráin fer fram síðustu vikuna í apríl en nokkrar stofnanir hafa tekið forskot á listadagana og í þessari viku hafa verið haldnir fjölmargir tónleikar í Tónlistarskóla Garðabæjar. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

22. apr. 2010 : Listadagar barna og ungmenna

Listadagar barna og ungmenna í Garðabæ eru nú haldnir í fjórða sinn og að þessu sinni í lok apríl. Megindagskráin fer fram síðustu vikuna í apríl en nokkrar stofnanir hafa tekið forskot á listadagana og í þessari viku hafa verið haldnir fjölmargir tónleikar í Tónlistarskóla Garðabæjar. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

21. apr. 2010 : Áætlanir virkjaðar

Garðabær hefur í varúðarskyni virkjað viðbragðsáætlanir sínar í samræmi við ákvarðanir Almannavarnarnefndar höfuðborgarsvæðisins, jafnvel þótt að hverfandi líkur séu á að öskufall verði á höfuðborgarsvæðinu að mati Veðurstofu Íslands. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

21. apr. 2010 : Áætlanir virkjaðar

Garðabær hefur í varúðarskyni virkjað viðbragðsáætlanir sínar í samræmi við ákvarðanir Almannavarnarnefndar höfuðborgarsvæðisins, jafnvel þótt að hverfandi líkur séu á að öskufall verði á höfuðborgarsvæðinu að mati Veðurstofu Íslands. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

16. apr. 2010 : Hreinsunarátakið hafið

Bæjarfulltrúar og umhverfisnefnd lögðu nemendum og starfsfólki Hofsstaðaskóla lið við upphaf hreinsunarátaksins Hreinsum til í nærumhverfinu í morgun. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

16. apr. 2010 : Hreinsunarátakið hafið

Bæjarfulltrúar og umhverfisnefnd lögðu nemendum og starfsfólki Hofsstaðaskóla lið við upphaf hreinsunarátaksins Hreinsum til í nærumhverfinu í morgun. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

15. apr. 2010 : Nýju útivistarkorti dreift í hús

Nýtt útivistarkort af Garðabæ er komið út í vasabroti og verður því dreift í hús í Garðabæ á næstu dögum. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

15. apr. 2010 : Góð fjárhagsstaða Garðabæjar

Niðurstaða ársreiknings Garðabæjar fyrir árið 2009 ber vott um sterka fjárhagsstöðu bæjarins. Rekstrarafgangur ársins nemur 432 milljónum króna Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

15. apr. 2010 : Nýju útivistarkorti dreift í hús

Nýtt útivistarkort af Garðabæ er komið út í vasabroti og verður því dreift í hús í Garðabæ á næstu dögum. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

15. apr. 2010 : Góð fjárhagsstaða Garðabæjar

Niðurstaða ársreiknings Garðabæjar fyrir árið 2009 ber vott um sterka fjárhagsstöðu bæjarins. Rekstrarafgangur ársins nemur 432 milljónum króna Lesa meira
Síða 2 af 3