Fréttir: apríl 2010

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

30. apr. 2010 : Listalíf í skólum bæjarins

Listalífið blómstrar í skólum bæjarins þessa vikuna á meðan Listadagar barna og ungmenna standa sem hæst. Í Garðaskóla voru haldnir þemadagar í byrjun vikunnar þar sem nemendur fengu að taka þátt í mörgum listasmiðjum og afraksturinn var svo sýndur á opnu húsi miðvikudaginn 28. apríl sl. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

30. apr. 2010 : Listalíf í skólum bæjarins

Listalífið blómstrar í skólum bæjarins þessa vikuna á meðan Listadagar barna og ungmenna standa sem hæst. Í Garðaskóla voru haldnir þemadagar í byrjun vikunnar þar sem nemendur fengu að taka þátt í mörgum listasmiðjum og afraksturinn var svo sýndur á opnu húsi miðvikudaginn 28. apríl sl. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

28. apr. 2010 : Atvinnuleitendur virkjaðir

Bæjarstjórar Garðabæjar og Hafnarfjarðar og fulltrúar Rauða kross deildanna í sveitarfélögunum tveimur skrifuðu í dag undir samning um rekstur Deiglunnar. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

28. apr. 2010 : Atvinnuleitendur virkjaðir

Bæjarstjórar Garðabæjar og Hafnarfjarðar og fulltrúar Rauða kross deildanna í sveitarfélögunum tveimur skrifuðu í dag undir samning um rekstur Deiglunnar. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

27. apr. 2010 : Stefnumót við myndlistamenn

Listadagar barna og ungmenna í Garðabæ standa nú sem hæst. Á Garðatorgi hefur ungum listamönnum framtíðarinnar verið boðið að hitta myndlistamenn úr Garðabæ og fá að taka þátt í listasmiðju. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

27. apr. 2010 : Stefnumót við myndlistamenn

Listadagar barna og ungmenna í Garðabæ standa nú sem hæst. Á Garðatorgi hefur ungum listamönnum framtíðarinnar verið boðið að hitta myndlistamenn úr Garðabæ og fá að taka þátt í listasmiðju. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

26. apr. 2010 : Vel heppnuð jazzhátíð

Jazzhátíð Garðabæjar var haldin í fimmta sinn dagana 22.-25. apríl sl. Í boði voru fjölmargir tónleikar víðs vegar um bæinn. Í ár var einnig boðið upp á tónleika í félagsmiðstöð eldri borgara Jónshúsi og gestir kunnu vel að meta þá nýjung. Hin danska jazzsöngkona Cathrine Legardh Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

26. apr. 2010 : Listadagaskemmtun á Garðatorgi

Listadagar barna og ungmenna í Garðabæ eru nú haldnir í fjórða sinn. Listadagarnir hafa verið haldnir á tveggja ára fresti og að þessu sinni eru þeir haldnir í lok apríl. Mánudaginn 26. apríl fóru leik- og grunnskólar í bænum í skrúðgöngu að Garðatorgi. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

26. apr. 2010 : Vel heppnuð jazzhátíð

Jazzhátíð Garðabæjar var haldin í fimmta sinn dagana 22.-25. apríl sl. Í boði voru fjölmargir tónleikar víðs vegar um bæinn. Í ár var einnig boðið upp á tónleika í félagsmiðstöð eldri borgara Jónshúsi og gestir kunnu vel að meta þá nýjung. Hin danska jazzsöngkona Cathrine Legardh Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

26. apr. 2010 : Listadagaskemmtun á Garðatorgi

Listadagar barna og ungmenna í Garðabæ eru nú haldnir í fjórða sinn. Listadagarnir hafa verið haldnir á tveggja ára fresti og að þessu sinni eru þeir haldnir í lok apríl. Mánudaginn 26. apríl fóru leik- og grunnskólar í bænum í skrúðgöngu að Garðatorgi. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

23. apr. 2010 : Sumarsýning Grósku

Sumarsýning Grósku stendur nú yfir í opna rýminu í göngugötunni á Garðatorgi í Garðabæ. Sýningin var opnuð á Sumardaginn fyrsta og fjölmenni mætti á torgið Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

23. apr. 2010 : Sveifla með Mezzoforte

Jazzhátíð Garðabæjar hófst með sannkölluðum stórtónleikum að kvöldi til Sumardaginn fyrsta. Þá mættu til leiks Óskar Guðjónssson saxófónleikari, Mezzoforte og aðrir vinir. Tónleikarnir voru haldnir í Urðarbrunni, hátíðarsal Fjölbrautaskólans í Garðabæ. Lesa meira
Síða 1 af 3