Fréttir: 2010 (Síða 29)

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

5. feb. 2010 : Garðabær í þriðja sæti

Garðabær er í þriðja sæti í úttekt Vísbendingar á afkomu 38 stærstu sveitarfélaga landsins á árinu 2008 en úttektin var birt í blaðinu í janúar. Snæfellsbær er á toppnum að þessu sinni en Hornafjörður og Garðabær fylgja fast á eftir. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

5. feb. 2010 : Nýr Minn Garðabær

Ný útgáfa af íbúavefnum Mínum Garðabæ hefur verið tekin í notkun. Sú nýjung sem blasir fyrst við, þegar íbúar skrá sig inn er nýtt og léttara útlit vefsins. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

3. feb. 2010 : Nágrannavarsla í Sjálandi

Fyrsti fundur ársins um nágrannavörslu var með íbúum á Sjálandi. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

3. feb. 2010 : Lífshlaupið sett í Sjálandsskóla

Margir góðir gestu sóttu Sjálandsskóla heim í morgun þegar Lífshlaupið var sett í morgun. Þetta er í þriðja sinn sem blásið er til Lífshlaupsins og þar sem nemendur og starfsfólk Sjálandsskóla hafa staðið sig vel í því tvö sl. ár var ákveðið að setningin færi í þetta sinn fram í skólanum. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

3. feb. 2010 : Nágrannavarsla í Sjálandi

Fyrsti fundur ársins um nágrannavörslu var með íbúum á Sjálandi. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

3. feb. 2010 : Lífshlaupið sett í Sjálandsskóla

Margir góðir gestu sóttu Sjálandsskóla heim í morgun þegar Lífshlaupið var sett í morgun. Þetta er í þriðja sinn sem blásið er til Lífshlaupsins og þar sem nemendur og starfsfólk Sjálandsskóla hafa staðið sig vel í því tvö sl. ár var ákveðið að setningin færi í þetta sinn fram í skólanum. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

29. jan. 2010 : Trjágróður á lóðamörkum

Garðeigendum ber að gæta að því að trjágróður vaxi ekki yfir lóðamörk þar sem slíkt getur hindrað umferð og valdið tjóni. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

29. jan. 2010 : Trjágróður á lóðamörkum

Garðeigendum ber að gæta að því að trjágróður vaxi ekki yfir lóðamörk þar sem slíkt getur hindrað umferð og valdið tjóni. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

27. jan. 2010 : Ánægja með Strætó

Farþegar Strætó bs. eru ánægðari með þjónustu fyrirtækisins en áður hefur mælst, samkvæmt niðurstöðum þjónustumats sem fram fór fyrir áramótin. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

27. jan. 2010 : Ánægja með Strætó

Farþegar Strætó bs. eru ánægðari með þjónustu fyrirtækisins en áður hefur mælst, samkvæmt niðurstöðum þjónustumats sem fram fór fyrir áramótin. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

26. jan. 2010 : Hægt að sækja um frá 6 mán. aldri

Í nýjum reglum um greiðslur vegna dvalar barna á einkareknum leikskólum og hjá dagforeldrum er foreldrum sem ekki eiga rétt á 9 mánaða fæðingaorlofi heimilað að sækja um niðurgreiðslur frá sex mánaða aldri þess Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

26. jan. 2010 : Hægt að sækja um frá 6 mán. aldri

Í nýjum reglum um greiðslur vegna dvalar barna á einkareknum leikskólum og hjá dagforeldrum er foreldrum sem ekki eiga rétt á 9 mánaða fæðingaorlofi heimilað að sækja um niðurgreiðslur frá sex mánaða aldri þess Lesa meira
Síða 29 af 31