Fréttir: 2010 (Síða 28)
Fyrirsagnalisti

Kisudagar í bókasafninu
Í vikunni voru haldnir kisudagar í Bókasafni Garðabæjar. Skólahópum leikskólanna hefur sérstaklega verið boðið að koma í bókasafnið og taka þátt í kisudögum.
Lesa meira

Fjölbreytni einkennir gott skólastarf
Nemendur, foreldrar og starfsfólk grunnskóla eru sammála um að virðing, vinnufriður, fjölbreyttir kennsluhættir, góð samskipti og umgengni séu atriði sem einkenni gott grunnskólastarf
Lesa meira

Kisudagar í bókasafninu
Í vikunni voru haldnir kisudagar í Bókasafni Garðabæjar. Skólahópum leikskólanna hefur sérstaklega verið boðið að koma í bókasafnið og taka þátt í kisudögum.
Lesa meira

Fjölbreytni einkennir gott skólastarf
Nemendur, foreldrar og starfsfólk grunnskóla eru sammála um að virðing, vinnufriður, fjölbreyttir kennsluhættir, góð samskipti og umgengni séu atriði sem einkenni gott grunnskólastarf
Lesa meira

Safnanótt í Garðabæ
Föstudagskvöldið 12. febrúar verður opið hús í Bókasafni Garðabæjar. Ragnheiður Gröndal flytur íslensk vögguljóð og boðið verður upp á fróðleik um landnámsmenn í Garðabæ. Einnig verður boðið upp á leiðsögn í minjagarðinum að Hofsstöðum.
Lesa meira

Safnanótt í Garðabæ
Föstudagskvöldið 12. febrúar verður opið hús í Bókasafni Garðabæjar. Ragnheiður Gröndal flytur íslensk vögguljóð og boðið verður upp á fróðleik um landnámsmenn í Garðabæ. Einnig verður boðið upp á leiðsögn í minjagarðinum að Hofsstöðum.
Lesa meira

Fjáröflunarbingó í Hofsstaðaskóla
Fullt var út úr dyrum á fjáröflunarbingói foreldrafélags Hofsstaðaskóla sem haldið var í síðustu viku, þar sem safnað var fyrir gagnvirkum skólatöflum.
Lesa meira

Opið skólaþing í Garðabæ
Á opnu skólaþingi sem haldið verður í Sjálandsskóla í Garðabæ fimmtudaginn 11. febrúar kl. 18-20 gefst öllum Garðbæingum tækifæri til að hafa áhrif á skólastefnu Garðabæjar.
Lesa meira

Fjáröflunarbingó í Hofsstaðaskóla
Fullt var út úr dyrum á fjáröflunarbingói foreldrafélags Hofsstaðaskóla sem haldið var í síðustu viku, þar sem safnað var fyrir gagnvirkum skólatöflum.
Lesa meira

Opið skólaþing í Garðabæ
Á opnu skólaþingi sem haldið verður í Sjálandsskóla í Garðabæ fimmtudaginn 11. febrúar kl. 18-20 gefst öllum Garðbæingum tækifæri til að hafa áhrif á skólastefnu Garðabæjar.
Lesa meira

Garðabær í þriðja sæti
Garðabær er í þriðja sæti í úttekt Vísbendingar á afkomu 38 stærstu sveitarfélaga landsins á árinu 2008 en úttektin var birt í blaðinu í janúar. Snæfellsbær er á toppnum að þessu sinni en Hornafjörður og Garðabær fylgja fast á eftir.
Lesa meira

Nýr Minn Garðabær
Ný útgáfa af íbúavefnum Mínum Garðabæ hefur verið tekin í notkun. Sú nýjung sem blasir fyrst við, þegar íbúar skrá sig inn er nýtt og léttara útlit vefsins.
Lesa meira
Síða 28 af 31