Fréttir: 2010 (Síða 4)
Fyrirsagnalisti

Hagir og líðan ungmenna 2010
Foreldrar í Garðabæ hafa gott eftirlit með unglingunum sínum, unglingunum semur vel við kennara sína og þeir stunda íþróttir í ríkum mæli. Engu að síður er að finna vísbendingar um aukna neyslu vímuefna á meðal unglinga í niðurstöður rannsóknar fyrirtækisins Rannsókna og greiningar á högum og líðan ungmenna í Garðabæ 2010.
Lesa meira

Hagir og líðan ungmenna 2010
Foreldrar í Garðabæ hafa gott eftirlit með unglingunum sínum, unglingunum semur vel við kennara sína og þeir stunda íþróttir í ríkum mæli. Engu að síður er að finna vísbendingar um aukna neyslu vímuefna á meðal unglinga í niðurstöður rannsóknar fyrirtækisins Rannsókna og greiningar á högum og líðan ungmenna í Garðabæ 2010.
Lesa meira

Málefni fatlaðra til sveitarfélaga
Heildarsamkomulag á milli ríkis og sveitarfélaga um yfirfærslu þjónustu við fatlaða frá ríki til sveitarfélaga, var undirritað í gær 23. nóvember.
Lesa meira

Jóladagskrá á Garðatorgi
Laugardaginn 27. nóvember nk. verða ljósin tendruð á jólatrénu á Garðatorgi. Jólatréð er gjöf frá Asker, vinabæ Garðabæjar í Noregi. Athöfnin á laugardag hefst rétt fyrir kl. 16 á Garðatorgi í miðbæjargarðinum.
Lesa meira

Málefni fatlaðra til sveitarfélaga
Heildarsamkomulag á milli ríkis og sveitarfélaga um yfirfærslu þjónustu við fatlaða frá ríki til sveitarfélaga, var undirritað í gær 23. nóvember.
Lesa meira

Jóladagskrá á Garðatorgi
Laugardaginn 27. nóvember nk. verða ljósin tendruð á jólatrénu á Garðatorgi. Jólatréð er gjöf frá Asker, vinabæ Garðabæjar í Noregi. Athöfnin á laugardag hefst rétt fyrir kl. 16 á Garðatorgi í miðbæjargarðinum.
Lesa meira

Hver verður íþróttamaður ársins?
Í tilefni af vali á íþróttamanni Garðabæjar 2010 óskar íþrótta- og tómstundaráð Garðabæjar eftir tilnefningum frá íþróttafélögum og -deildum.
Lesa meira

Hagir og líðan ungs fólks 2010
Ný skýrsla Rannsóknar og greiningar um hagi og líðan ungs fólks í Garðabæ 2010 verður kynnt á opnum fundi skólanefndar í Flataskóla á morgun.
Lesa meira

Hver verður íþróttamaður ársins?
Í tilefni af vali á íþróttamanni Garðabæjar 2010 óskar íþrótta- og tómstundaráð Garðabæjar eftir tilnefningum frá íþróttafélögum og -deildum.
Lesa meira

Hagir og líðan ungs fólks 2010
Ný skýrsla Rannsóknar og greiningar um hagi og líðan ungs fólks í Garðabæ 2010 verður kynnt á opnum fundi skólanefndar í Flataskóla á morgun.
Lesa meira

Skýrsla um fuglalíf í Heiðmörk
Álftapar varp og kom upp fimm ungum við Vífilsstaðavatn sumarið 2010 og er það fyrsta skráða varp álftar við vatnið.
Lesa meira

Dagur íslenskrar tungu
Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur í skólum Garðabæjar þriðjudaginn 16. nóvember sl.
Lesa meira
Síða 4 af 31