Fréttir: 2010 (Síða 4)

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

25. nóv. 2010 : Hagir og líðan ungmenna 2010

Foreldrar í Garðabæ hafa gott eftirlit með unglingunum sínum, unglingunum semur vel við kennara sína og þeir stunda íþróttir í ríkum mæli. Engu að síður er að finna vísbendingar um aukna neyslu vímuefna á meðal unglinga í niðurstöður rannsóknar fyrirtækisins Rannsókna og greiningar á högum og líðan ungmenna í Garðabæ 2010. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

25. nóv. 2010 : Hagir og líðan ungmenna 2010

Foreldrar í Garðabæ hafa gott eftirlit með unglingunum sínum, unglingunum semur vel við kennara sína og þeir stunda íþróttir í ríkum mæli. Engu að síður er að finna vísbendingar um aukna neyslu vímuefna á meðal unglinga í niðurstöður rannsóknar fyrirtækisins Rannsókna og greiningar á högum og líðan ungmenna í Garðabæ 2010. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

24. nóv. 2010 : Málefni fatlaðra til sveitarfélaga

Heildarsamkomulag á milli ríkis og sveitarfélaga um yfirfærslu þjónustu við fatlaða frá ríki til sveitarfélaga, var undirritað í gær 23. nóvember. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

24. nóv. 2010 : Jóladagskrá á Garðatorgi

Laugardaginn 27. nóvember nk. verða ljósin tendruð á jólatrénu á Garðatorgi. Jólatréð er gjöf frá Asker, vinabæ Garðabæjar í Noregi. Athöfnin á laugardag hefst rétt fyrir kl. 16 á Garðatorgi í miðbæjargarðinum. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

24. nóv. 2010 : Málefni fatlaðra til sveitarfélaga

Heildarsamkomulag á milli ríkis og sveitarfélaga um yfirfærslu þjónustu við fatlaða frá ríki til sveitarfélaga, var undirritað í gær 23. nóvember. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

24. nóv. 2010 : Jóladagskrá á Garðatorgi

Laugardaginn 27. nóvember nk. verða ljósin tendruð á jólatrénu á Garðatorgi. Jólatréð er gjöf frá Asker, vinabæ Garðabæjar í Noregi. Athöfnin á laugardag hefst rétt fyrir kl. 16 á Garðatorgi í miðbæjargarðinum. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

22. nóv. 2010 : Hver verður íþróttamaður ársins?

Í tilefni af vali á íþróttamanni Garðabæjar 2010 óskar íþrótta- og tómstundaráð Garðabæjar eftir tilnefningum frá íþróttafélögum og -deildum. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

22. nóv. 2010 : Hagir og líðan ungs fólks 2010

Ný skýrsla Rannsóknar og greiningar um hagi og líðan ungs fólks í Garðabæ 2010 verður kynnt á opnum fundi skólanefndar í Flataskóla á morgun. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

22. nóv. 2010 : Hver verður íþróttamaður ársins?

Í tilefni af vali á íþróttamanni Garðabæjar 2010 óskar íþrótta- og tómstundaráð Garðabæjar eftir tilnefningum frá íþróttafélögum og -deildum. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

22. nóv. 2010 : Hagir og líðan ungs fólks 2010

Ný skýrsla Rannsóknar og greiningar um hagi og líðan ungs fólks í Garðabæ 2010 verður kynnt á opnum fundi skólanefndar í Flataskóla á morgun. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

19. nóv. 2010 : Skýrsla um fuglalíf í Heiðmörk

Álftapar varp og kom upp fimm ungum við Vífilsstaðavatn sumarið 2010 og er það fyrsta skráða varp álftar við vatnið. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

19. nóv. 2010 : Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur í skólum Garðabæjar þriðjudaginn 16. nóvember sl. Lesa meira
Síða 4 af 31