Fréttir: 2010 (Síða 6)
Fyrirsagnalisti

Fræddust um íbúalýðræði
Bæjarfulltrúar, nefndarmenn og starfsfólk úr stjórnsýslunni sat námskeið um íbúalýðræði sl. föstudag. Námskeiðið var liður í aðgerðaráætlun með lýðræðisstefnu Garðabæjar
Lesa meira

HSG gefur endurskinsmerki
Hjálparsveit skáta Garðabæ hefur undanfarin ár gefið öllum börnum í 3. bekk í Garðabæ endurskinsmerki. Í síðustu viku fóru félagar HSG í alla skóla í Garðabæ og afhentu börnunum endurskinsmerki.
Lesa meira

Fræddust um íbúalýðræði
Bæjarfulltrúar, nefndarmenn og starfsfólk úr stjórnsýslunni sat námskeið um íbúalýðræði sl. föstudag. Námskeiðið var liður í aðgerðaráætlun með lýðræðisstefnu Garðabæjar
Lesa meira

HSG gefur endurskinsmerki
Hjálparsveit skáta Garðabæ hefur undanfarin ár gefið öllum börnum í 3. bekk í Garðabæ endurskinsmerki. Í síðustu viku fóru félagar HSG í alla skóla í Garðabæ og afhentu börnunum endurskinsmerki.
Lesa meira

Forvarnadagurinn í Sjálandsskóla
Nemendur í 9. bekk í Sjálandsskóla unnu verkefni tengd forvörnum í tilefni forvarnadagsins. Dagskráin byrjaði á góðri heimsókn frá Andra Tý sveitarforingja sem starfar í skátafélaginu Vífli.
Lesa meira

Götumarkaður og tónlistarveisla
Laugardaginn 6. nóv verður haldinn götumarkaður í göngugötunni og fimmtud 11. nóv stígur hljómsveitin Hjálmar á svið í hinni árlegu tónlistarveislu menningar- og safnanefndar
Lesa meira

Forvarnadagurinn í Sjálandsskóla
Nemendur í 9. bekk í Sjálandsskóla unnu verkefni tengd forvörnum í tilefni forvarnadagsins. Dagskráin byrjaði á góðri heimsókn frá Andra Tý sveitarforingja sem starfar í skátafélaginu Vífli.
Lesa meira

Götumarkaður og tónlistarveisla
Laugardaginn 6. nóv verður haldinn götumarkaður í göngugötunni og fimmtud 11. nóv stígur hljómsveitin Hjálmar á svið í hinni árlegu tónlistarveislu menningar- og safnanefndar
Lesa meira

Kynning á frumkvöðlum
Músin Maxíkús Músíkús kom fyrst fram í bók en verður bráðum aðalpersóna í tölvuleik og kvikmynd. Maxímús Músíkús á sér aðsetur í frumkvöðlasetrinu Kveikjunni.
Lesa meira

Kynning á frumkvöðlum
Músin Maxíkús Músíkús kom fyrst fram í bók en verður bráðum aðalpersóna í tölvuleik og kvikmynd. Maxímús Músíkús á sér aðsetur í frumkvöðlasetrinu Kveikjunni.
Lesa meira

Brons í hópfimleikum
Stúlkur úr Stjörnunni voru í unglingalandsliði kvenna í hópfimleikum sem hlaut brons á Evrópumótinu í hópfimleikum sem nýlega fór fram í Malmö í Svíþjóð
Lesa meira

Er þjónustan nógu góð?
Þjónustukönnun var send til allra skráða notenda Míns Garðabæjar, sem hafa lögheimili í Garðabæ, fyrr í vikunni. Í könnuninni er spurt um viðhorf og reynslu fólks af þjónustunni í þjónustuverinu í Ráðhúsi Garðabæjar.
Lesa meira
Síða 6 af 31