Fréttir: 2011 (Síða 11)
Fyrirsagnalisti
Stjarnan Íslandsmeistari
Stjarnan er Íslandsmeistari í knattspyrnu kvenna eftir 3-0 sigur á Aftureldingu á Stjörnuvelli í gær. Þetta er fyrsti Íslandsmeistaratitil í sögu knattspyrnudeildar Stjörnunnar.
Lesa meira
Fræðsluskilti í Gálgahrauni
Ný fræðsluskilti sem sýna gönguleiðir og helstu staði í Gálgahrauni voru afhjúpuð í gær.
Lesa meira
Fræðsluskilti í Gálgahrauni
Ný fræðsluskilti sem sýna gönguleiðir og helstu staði í Gálgahrauni voru afhjúpuð í gær.
Lesa meira
Sala nemakorta Strætó hafin
Nemar í framhalds- og háskólum á höfuðborgarsvæðinu með lögheimili í Garðabæ geta keypt nemakort í strætó sem kosta 20 þús. kr. fyrir veturinn
Lesa meira
Sala nemakorta Strætó hafin
Nemar í framhalds- og háskólum á höfuðborgarsvæðinu með lögheimili í Garðabæ geta keypt nemakort í strætó sem kosta 20 þús. kr. fyrir veturinn
Lesa meira
Frístundabíllinn aftur af stað
Frístundabíllinn hefur akstur í Garðabæ fimmtudaginn 1. september nk. Hlutverk hans er að keyra börn frá tómstundaheimilum grunnskóla í íþrótta- og æskulýðsstarf. Um tilraunaverkefni er að ræða en í vor var byrjað með þennan akstur í Garðabæ og tókst vel til.
Lesa meira
Frístundabíllinn aftur af stað
Frístundabíllinn hefur akstur í Garðabæ fimmtudaginn 1. september nk. Hlutverk hans er að keyra börn frá tómstundaheimilum grunnskóla í íþrótta- og æskulýðsstarf. Um tilraunaverkefni er að ræða en í vor var byrjað með þennan akstur í Garðabæ og tókst vel til.
Lesa meira
Verkfalli leikskólakennara aflýst
Boðuðu verkfalli Félags leikskólakennara sem átti að hefjast mánudaginn 22. ágúst hefur því verið aflýst. Allir leikskólar í Garðabæ verða opnir.
Lesa meira
Verkfalli leikskólakennara aflýst
Boðuðu verkfalli Félags leikskólakennara sem átti að hefjast mánudaginn 22. ágúst hefur því verið aflýst. Allir leikskólar í Garðabæ verða opnir.
Lesa meira
Skólamálsverðir í grunnskólum
Á fundi bæjarráðs Garðabæjar þriðjudaginn 16. ágúst sl. var samþykkt að taka tilboði Skólamatar ehf. í framleiðslu og framreiðslu á mat í grunnskólum Garðabæjar. Frá því að tilboði er tekið þurfa
Lesa meira
Góð þátttaka í sumarlestri
Undanfarin sumur hefur Bókasafn Garðabæjar staðið fyrir vel heppnuðum sumarlestri fyrir börn í Garðabæ. Markmið sumarlesturs er að hvetja börn til að lesa og bjóða þeim fjölbreytt úrval af lesefni yfir sumartímann. Lokahátíð sumarlestursins fór fram fimmtudaginn 18. ágúst
Lesa meira
Fyrsti fundur eftir sumarfrí
Bæjarstjórn Garðabæjar kom saman til fundar fimmtudaginn 18. ágúst sl. á bæjarskrifstofum Garðabæjar. Þetta var fyrsti fundur bæjarstjórnar að loknu sumarfríi. Á fundum bæjarstjórnar eru teknar fyrir fundargerðir bæjarráðs og annarra nefnda bæjarins
Lesa meira
Síða 11 af 31