Fréttir: 2011 (Síða 17)
Fyrirsagnalisti

Hlutirnir okkar í Hönnunarsafninu
Sýningin Hlutirnir okkar var opnuð í Hönnunarsafni Íslands í Garðabæ fimmtudaginn 9. júní. Á sýningunni er fjölbreytt úrval af safngripum í eigu safnsins. Í tilefni af opnun sýningarinnar fékk safnið að gjöf verðlaunalampann Heklu frá 1962 eftir Jón Ólafsson og Pétur B. Lúthersson húsgagnahönnuði. Það voru Íslandsbanki og Epal sem færðu safninu þessa höfðinglegu gjöf.
Lesa meira

Atvinnuátaksverkefni undirritað
Síðast liðinn miðvikudag undirrituðu Gunnar Einarsson, bæjarstjóri, Magnús Gunnarsson formaður Skógræktarfélags Íslands og Barabara Stanzeit, gjaldkeri Skógræktarfélags Garðabæjar, samning um atvinnuátak sem mun skapa 100 ungmennum í Garðabæ vinnu. Samningurinn var undirritaður á útivistarsvæðinu Smalaholti norðan megin við Vífilsstaðavatn
Lesa meira

Atvinnuátaksverkefni undirritað
Síðast liðinn miðvikudag undirrituðu Gunnar Einarsson, bæjarstjóri, Magnús Gunnarsson formaður Skógræktarfélags Íslands og Barbara Stanzeit, gjaldkeri Skógræktarfélags Garðabæjar, samning um atvinnuátak sem mun skapa 100 ungmennum í Garðabæ vinnu. Samningurinn var undirritaður á útivistarsvæðinu Smalaholti norðan megin við Vífilsstaðavatn
Lesa meira

Atvinnuátaksverkefni undirritað
Síðast liðinn miðvikudag undirrituðu Gunnar Einarsson, bæjarstjóri, Magnús Gunnarsson formaður Skógræktarfélags Íslands og Barabara Stanzeit, gjaldkeri Skógræktarfélags Garðabæjar, samning um atvinnuátak sem mun skapa 100 ungmennum í Garðabæ vinnu. Samningurinn var undirritaður á útivistarsvæðinu Smalaholti norðan megin við Vífilsstaðavatn
Lesa meira

Atvinnuátaksverkefni undirritað
Síðast liðinn miðvikudag undirrituðu Gunnar Einarsson, bæjarstjóri, Magnús Gunnarsson formaður Skógræktarfélags Íslands og Barbara Stanzeit, gjaldkeri Skógræktarfélags Garðabæjar, samning um atvinnuátak sem mun skapa 100 ungmennum í Garðabæ vinnu. Samningurinn var undirritaður á útivistarsvæðinu Smalaholti norðan megin við Vífilsstaðavatn
Lesa meira

5000 konur hlupu um Garðabæ
Yfir 5000 konur tóku þátt í kvennahlaupi ÍSÍ í Garðabæ á laugardaginn. Við það tilefni var úthlutað þremur styrkjum úr 19. júní sjóði.
Lesa meira

5000 konur hlupu um Garðabæ
Yfir 5000 konur tóku þátt í kvennahlaupi ÍSÍ í Garðabæ á laugardaginn. Við það tilefni var úthlutað þremur styrkjum úr 19. júní sjóði.
Lesa meira

Sumarfólk komið til starfa
Rúmlega 400 ungmenni hófu störf hjá Garðabæ í dag 3. júní en þau munu vinna við ólík störf bæði úti og inni nú í sumar.
Lesa meira

Sumarfólk komið til starfa
Rúmlega 400 ungmenni hófu störf hjá Garðabæ í dag 3. júní en þau munu vinna við ólík störf bæði úti og inni nú í sumar.
Lesa meira

Kvennahlaupið haldið í 22. sinn
Sjóva Kvennahlaup ÍSÍ verður haldið í 22. sinn laugardaginn 4. júní nk. Sem fyrr eru höfuðstöðvar hlaupsins í Garðabæ enda á hlaupið upphaf sitt þar. Hlaupið hefst klukkan 14.00 en dagskrá hefst á Garðatorgi kl. 13.30.
Lesa meira

Kvennahlaupið haldið í 22. sinn
Sjóva Kvennahlaup ÍSÍ verður haldið í 22. sinn laugardaginn 4. júní nk. Sem fyrr eru höfuðstöðvar hlaupsins í Garðabæ enda á hlaupið upphaf sitt þar. Hlaupið hefst klukkan 14.00 en dagskrá hefst á Garðatorgi kl. 13.30.
Lesa meira

Sóttu um stöðu leikskólastjóra
Sextán umsóknir bárust um stöðu leikskólastjóra nýs leikskóla við Línakur sem var auglýst laus til umsóknar þann 7. maí sl.
Lesa meira
Síða 17 af 31