Fréttir: 2011 (Síða 16)
Fyrirsagnalisti

Vel heppnuð hátíðarhöld
Á þjóðhátíðardaginn 17. júní sl. var fjölbreytt dagskrá í boði í Garðabæ frá morgni til kvölds. Um morguninn gátu ungir sem aldnir m.a. prófað að fara á kanó og kajak, farið á hestbak og prófað golf.
Lesa meira

Bæjarlistamaður Garðabæjar
Ómar Guðjónsson tónlistarmaður er bæjarlistamaður Garðabæjar árið 2011. Gunnar Einarsson bæjarstjóri tilkynnti um hver væri bæjarlistamaður Garðabæjar árið 2011 við hátíðlega athöfn í Vídalínskirkju þann 17. júní sl.
Lesa meira

Uppbygging miðbæjar heldur áfram
Uppbyggingu á nýjum miðbæ Garðabæjar verður haldið áfram samkvæmt viðauka við samkomulag Garðabæjar og Klasa ehf. um miðbæ Garðabæjar sem bæjarstjórn Garðabæjar samþykkti nýlega
Lesa meira

Vel heppnuð hátíðarhöld
Á þjóðhátíðardaginn 17. júní sl. var fjölbreytt dagskrá í boði í Garðabæ frá morgni til kvölds. Um morguninn gátu ungir sem aldnir m.a. prófað að fara á kanó og kajak, farið á hestbak og prófað golf.
Lesa meira

Bæjarlistamaður Garðabæjar
Ómar Guðjónsson tónlistarmaður er bæjarlistamaður Garðabæjar árið 2011. Gunnar Einarsson bæjarstjóri tilkynnti um hver væri bæjarlistamaður Garðabæjar árið 2011 við hátíðlega athöfn í Vídalínskirkju þann 17. júní sl.
Lesa meira

Gaman í vinnuskólanum
Vinnuskóli Garðabæjar hófst 9. júní sl. Um 350 krakkar skráðu sig og fengu allir vinnu sem vildu
Lesa meira

Skátafélagið Vífill á réttri leið
Skátafélagið Vífill tók í gær á móti viðurkenningu sem skátafélag "Á réttri leið" frá Bandalagi íslenskra skáta, í annað sinn. Vð sama tækifæri var undirritaður samningur á milli Vífils og Garðabæjar um framkvæmd skátastarfs í Garðabæ.
Lesa meira

Gaman í vinnuskólanum
Vinnuskóli Garðabæjar hófst 9. júní sl. Um 350 krakkar skráðu sig og fengu allir vinnu sem vildu
Lesa meira

Skátafélagið Vífill á réttri leið
Skátafélagið Vífill tók í gær á móti viðurkenningu sem skátafélag "Á réttri leið" frá Bandalagi íslenskra skáta, í annað sinn. Vð sama tækifæri var undirritaður samningur á milli Vífils og Garðabæjar um framkvæmd skátastarfs í Garðabæ.
Lesa meira

Útikaffihús við Arnarnesvoginn
Útikaffihús verður starfrækt við Arnarnesvoginn næstu tvær helgar en þá verður sett þar upp tjald og aðstaða til að sitja úti. Veitingastaðurinn Himinn og haf stendur fyrir útikaffihúsinu en aðstandendur hans
Lesa meira

Útikaffihús við Arnarnesvoginn
Útikaffihús verður starfrækt við Arnarnesvoginn næstu tvær helgar en þá verður sett þar upp tjald og aðstaða til að sitja úti. Veitingastaðurinn Himinn og haf stendur fyrir útikaffihúsinu en aðstandendur hans
Lesa meira

Hlutirnir okkar í Hönnunarsafninu
Sýningin Hlutirnir okkar var opnuð í Hönnunarsafni Íslands í Garðabæ fimmtudaginn 9. júní. Á sýningunni er fjölbreytt úrval af safngripum í eigu safnsins. Í tilefni af opnun sýningarinnar fékk safnið að gjöf verðlaunalampann Heklu frá 1962 eftir Jón Ólafsson og Pétur B. Lúthersson húsgagnahönnuði. Það voru Íslandsbanki og Epal sem færðu safninu þessa höfðinglegu gjöf.
Lesa meira
Síða 16 af 31