Fréttir: nóvember 2012 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti

Ljúfir tónar Óp hópsins
Dufl og daður var yfirskriftin á tónleikum sem voru haldnir á vegum menningar- og safnanefndar Garðabæjar fimmtudagskvöldið 15. nóvember kl. 20 í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju. Fjöldi gesta lagði leið sína í safnaðarheimilið Kirkjuhvol þetta kvöld og áhorfendurnir kunnu vel að meta ljúfa og fagra tóna Óp hópsins.
Lesa meira

Börn og bílar í Garðabæ
Í mesta skammdeginu er enn meiri ástæða fyrir ökumenn að sýna tillitssemi og aðgát í íbúðahverfum bæjarins.
Lesa meira

Ljúfir tónar Óp hópsins
Dufl og daður var yfirskriftin á tónleikum sem voru haldnir á vegum menningar- og safnanefndar Garðabæjar fimmtudagskvöldið 15. nóvember kl. 20 í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju. Fjöldi gesta lagði leið sína í safnaðarheimilið Kirkjuhvol þetta kvöld og áhorfendurnir kunnu vel að meta ljúfa og fagra tóna Óp hópsins.
Lesa meira

Börn og bílar í Garðabæ
Í mesta skammdeginu er enn meiri ástæða fyrir ökumenn að sýna tillitssemi og aðgát í íbúðahverfum bæjarins.
Lesa meira

Efnilegur píanisti í Garðabæ
Kjartan Jósefsson Ognibene, píanónemandi í Tónlistarskóla Garðabæjar hlaut þriðju verðlaun í sínum aldursflokki í píanókeppni EPTA í Salnum í Kópavogi um sl. helgi.
Lesa meira

Efnilegur píanisti í Garðabæ
Kjartan Jósefsson Ognibene, píanónemandi í Tónlistarskóla Garðabæjar hlaut þriðju verðlaun í sínum aldursflokki í píanókeppni EPTA í Salnum í Kópavogi um sl. helgi.
Lesa meira

Ráðstefna um skólamál
Ársþing Samtaka áhugafólks um skólaþróun var haldið í Lækjarskóla í Hafnarfirði 9.–10. nóvember 2012. Á ráðstefnunni voru meðal annars kynnt nokkur verkefni frá Garðabæ sem hlutu styrk úr Sprotasjóði í fyrra. Fyrst má þar nefna verkefnið Lesmál - Sögu og samræðustundir í leikskólum Garðabæjar.
Lesa meira

Ráðstefna um skólamál
Ársþing Samtaka áhugafólks um skólaþróun var haldið í Lækjarskóla í Hafnarfirði 9.–10. nóvember 2012. Á ráðstefnunni voru meðal annars kynnt nokkur verkefni frá Garðabæ sem hlutu styrk úr Sprotasjóði í fyrra. Fyrst má þar nefna verkefnið Lesmál - Sögu og samræðustundir í leikskólum Garðabæjar.
Lesa meira

Dagur gegn einelti
Fimmtudaginn 8. nóvember var haldinn sérstakur baráttudagur gegn einelti. Dagurinn var nú haldinn í annað sinn að frumkvæði verkefnastjórnar gegn einelti hér á landi. Í Garðabæ tóku skólar þátt með ýmsum hætti til að vekja athygli á þessum baráttudegi.
Lesa meira

Draumasveitarfélagið Garðabær
Garðabær er draumasveitarfélagið þriðja árið í röð, samkvæmt úttekt tímaritsins Vísbendingar
Lesa meira

Dagur gegn einelti
Fimmtudaginn 8. nóvember var haldinn sérstakur baráttudagur gegn einelti. Dagurinn var nú haldinn í annað sinn að frumkvæði verkefnastjórnar gegn einelti hér á landi. Í Garðabæ tóku skólar þátt með ýmsum hætti til að vekja athygli á þessum baráttudegi.
Lesa meira

Draumasveitarfélagið Garðabær
Garðabær er draumasveitarfélagið þriðja árið í röð, samkvæmt úttekt tímaritsins Vísbendingar
Lesa meira
Síða 2 af 3